Landsbankinn og Arion lækka vexti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. maí 2025 17:34 Nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Landsbankinn Landsbankinn og Arion banki hafa tilkynnt um breytta vexti inn- og útlána. Breyttir vextir taka gildi hjá Arion banka þriðjudaginn 27. maí og Landsbankanum þriðjudaginn þriðja júní. Breytingarnar eru gerðar í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans í fyrradag en þá lækkaði hann meginvexti um 0,25 próentustig. Helstu breytingar Landsbankans eru eftirfarandi: Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,25 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum lækka um 0,25 prósentustig. Yfirdráttarvextir lækka um 0,25 prósentustig. Innlánavextir Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á fastvaxtareikningum lækka um 0,10-0,25 prósentustig. Helstu breytingar Arion banka eru eftirfarandi: Íbúðalán Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,20 prósentustig og verða 9,19%. Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 4,79%. Kjörvextir Óverðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,35%. Verðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 6,45%. Bílalán Kjörvextir bílalána lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,75%. Yfirdráttavextir Yfirdráttavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Kreditkort Greiðsludreifing og veltuvextir kreditkorta lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Innlán Vextir almennra veltureikninga haldast óbreyttir. Vextir annarra óverðtryggðra reikninga lækka um allt að 0,25 prósentustig. Neytendur Arion banki Landsbankinn Fjármál heimilisins Mest lesið Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Sjá meira
Breytingarnar eru gerðar í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans í fyrradag en þá lækkaði hann meginvexti um 0,25 próentustig. Helstu breytingar Landsbankans eru eftirfarandi: Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,25 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum lækka um 0,25 prósentustig. Yfirdráttarvextir lækka um 0,25 prósentustig. Innlánavextir Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á fastvaxtareikningum lækka um 0,10-0,25 prósentustig. Helstu breytingar Arion banka eru eftirfarandi: Íbúðalán Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,20 prósentustig og verða 9,19%. Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 4,79%. Kjörvextir Óverðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,35%. Verðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 6,45%. Bílalán Kjörvextir bílalána lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,75%. Yfirdráttavextir Yfirdráttavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Kreditkort Greiðsludreifing og veltuvextir kreditkorta lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Innlán Vextir almennra veltureikninga haldast óbreyttir. Vextir annarra óverðtryggðra reikninga lækka um allt að 0,25 prósentustig.
Neytendur Arion banki Landsbankinn Fjármál heimilisins Mest lesið Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Sjá meira