Vísaði frá kæru Jóns Óttars vegna Kveiksumfjöllunarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2025 12:02 Jón Óttar Ólafsson kærði Kveik vegna umfjöllunar um njósnir PPP. Vísir/Ívar Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands vísaði kæru Jóns Óttars Ólafssonar, fyrrverandi lögreglumanns, vegna umfjöllunar Kveiks um persónunjósnir hans frá. Kæran var ekki talin uppfylla formsskilyrði. Kveikur á Ríkisútvarpinu fjallaði um njósnir sem fyrirtækið PPP stundaði á vegum Björgólfs Thors Björgólfssonar um fólk eftir hrun í lok apríl. Jón Óttar, sem var annar eigenda PPP, kærði ritstjórn Kveiks og fréttamennina Ingólf Bjarna Sigfússon og Helga Seljan til siðanefndar Blaðmannafélagsins vegna hennar. Fullyrti Jón Óttar í kærunni að vinnubrögð fréttamanna RÚV hefðu verið ámælisverð og að þær vörðuðu siðareglur Blaðamannafélagsins. Siðanefndin taldi kæruna ekki uppfylla þau formskilyrði sem gerð væru. Kæruefnið væri ekki skýrt afmarkað, ekki væri að sjá að Jón Óttar hefði leitað leiðréttinga á umfjölluninni og þá hafi afrit af umfjölluninni sem var kærð ekki fylgt. Af þessum sökum væri ekki annað hægt en að vísa málinu frá að svo stöddu. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig upptökur úr símahlerunum á vegum sérstaks saksóknara á árunum eftir hrun voru í fórum PPP. Í áframhaldandi umfjöllun RÚV um málefni fyrirtækisins kom fram að það hefði nýtt sér slík gögn til þess að selja þjónustu sína. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Kveikur á Ríkisútvarpinu fjallaði um njósnir sem fyrirtækið PPP stundaði á vegum Björgólfs Thors Björgólfssonar um fólk eftir hrun í lok apríl. Jón Óttar, sem var annar eigenda PPP, kærði ritstjórn Kveiks og fréttamennina Ingólf Bjarna Sigfússon og Helga Seljan til siðanefndar Blaðmannafélagsins vegna hennar. Fullyrti Jón Óttar í kærunni að vinnubrögð fréttamanna RÚV hefðu verið ámælisverð og að þær vörðuðu siðareglur Blaðamannafélagsins. Siðanefndin taldi kæruna ekki uppfylla þau formskilyrði sem gerð væru. Kæruefnið væri ekki skýrt afmarkað, ekki væri að sjá að Jón Óttar hefði leitað leiðréttinga á umfjölluninni og þá hafi afrit af umfjölluninni sem var kærð ekki fylgt. Af þessum sökum væri ekki annað hægt en að vísa málinu frá að svo stöddu. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig upptökur úr símahlerunum á vegum sérstaks saksóknara á árunum eftir hrun voru í fórum PPP. Í áframhaldandi umfjöllun RÚV um málefni fyrirtækisins kom fram að það hefði nýtt sér slík gögn til þess að selja þjónustu sína.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira