Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2025 15:32 Íbúar á suðvesturhorninu nýta Heiðmörk til útivistar en þar er einnig vatnsból höfuðborgarsvæðisins. Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til málþings um framtíð Heiðmerkur klukkan 17 í Norræna húsinu í tilefni þess að margt bendir til þess að aðgengi almennings verði takmarkað að svæðinu í framtíðinni. „Líkt og fram hefur komið, stefna Veitur að því að loka grannsvæði vatnsverndar fyrir almennri bílaumferð. Grannsvæði vatnsverndar nær yfir meginhluta Heiðmerkur. Sterk rök eru fyrir því að aðrar leiðir séu betri til að tryggja vatnsvernd til framtíðar,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Skógræktarfélag Reykjavíkur telur mikilvægt fyrir lýðheilsu og almannahag að Heiðmörk verði áfram aðgengileg. Þurfi fólk að ganga í 3-4 kílómetra til að komast í skóglendið, sé í raun verið að loka Heiðmörk fyrir þorra notenda.“ Fram kemur að Fulltrúum Veitna og Orkuveitu Reykjavíkur hafi verið boðin þátttaka í málþinginu en afþakkað. Streymi má sjá í spilaranum og dagskrána þar fyrir neðan. </ Erindi Auður Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. „Heiðmörk: Fortíð, nútíð og framtíð“ Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindafræði, HÍ. „Virði Heiðmerkur“ Árni Hjartarson jarðfræðingur, ISOR. „Grunnvatnsauðlindin“ Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsu, Embætti landlæknis. „Áhrif umhverfis á lýðheilsu“ Reynir Sævarsson byggingarverkfræðingur, EFLA. „Sambýli innviða í Heiðmörk til framtíðar“ Pallborð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, stjórnarmaður í Skógræktarfélagi Reykjavíkur Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar Baltasar Kormákur, kvikmyndagerðarmaður Páll Ásgeir Ásgeirsson, fulltrúi Ferðafélags Íslands, eins af landnemahópum í Heiðmörk Sigurbjörn R. Björnsson, forstöðumaður Virknimiðstöðvar Reykjavíkur Jakob Frímann Þorsteinsson, aðjúnkt í nám- og kennslufræði með áherslu á útimenntun, HÍ Fundarstjóri: Björn Thors Vatn Reykjavík Kópavogur Garðabær Heiðmörk Vatnsvernd í Heiðmörk Vatnsból Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira
„Líkt og fram hefur komið, stefna Veitur að því að loka grannsvæði vatnsverndar fyrir almennri bílaumferð. Grannsvæði vatnsverndar nær yfir meginhluta Heiðmerkur. Sterk rök eru fyrir því að aðrar leiðir séu betri til að tryggja vatnsvernd til framtíðar,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Skógræktarfélag Reykjavíkur telur mikilvægt fyrir lýðheilsu og almannahag að Heiðmörk verði áfram aðgengileg. Þurfi fólk að ganga í 3-4 kílómetra til að komast í skóglendið, sé í raun verið að loka Heiðmörk fyrir þorra notenda.“ Fram kemur að Fulltrúum Veitna og Orkuveitu Reykjavíkur hafi verið boðin þátttaka í málþinginu en afþakkað. Streymi má sjá í spilaranum og dagskrána þar fyrir neðan. </ Erindi Auður Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. „Heiðmörk: Fortíð, nútíð og framtíð“ Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindafræði, HÍ. „Virði Heiðmerkur“ Árni Hjartarson jarðfræðingur, ISOR. „Grunnvatnsauðlindin“ Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsu, Embætti landlæknis. „Áhrif umhverfis á lýðheilsu“ Reynir Sævarsson byggingarverkfræðingur, EFLA. „Sambýli innviða í Heiðmörk til framtíðar“ Pallborð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, stjórnarmaður í Skógræktarfélagi Reykjavíkur Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar Baltasar Kormákur, kvikmyndagerðarmaður Páll Ásgeir Ásgeirsson, fulltrúi Ferðafélags Íslands, eins af landnemahópum í Heiðmörk Sigurbjörn R. Björnsson, forstöðumaður Virknimiðstöðvar Reykjavíkur Jakob Frímann Þorsteinsson, aðjúnkt í nám- og kennslufræði með áherslu á útimenntun, HÍ Fundarstjóri: Björn Thors
Vatn Reykjavík Kópavogur Garðabær Heiðmörk Vatnsvernd í Heiðmörk Vatnsból Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira