Banaslysið haft áhrif á undirbúning manngerðra íshella Tómas Arnar Þorláksson skrifar 31. maí 2025 22:01 Ásta Stefánsdóttir er sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Vísir/Vilhelm Banaslysið í Breiðamerkurjökli á síðasta ári hefur haft töluverð áhrif á undirbúning fyrir tvo manngerða íshella sem fyrirhugaðir eru í Langjökli. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir að tekið verði tillit til allra athugasemda forsætisráðuneytisins. Til stendur að hefja framkvæmdir að tveimur manngerðum íshellum á Langjökli á næstu misserum. Bláskógabyggð mun gera samning við forsætisráðuneytið um nýtingu á þjóðlendu að loknu deiliskipulagsferli og verkefnið auglýst áður en sveitarfélagið gerir samning við fyrirtæki um ferðaþjónustu á svæðinu. Í umsögn forsætisráðuneytisins um fyrirhugaða íshelli eru gerðar ýmsar athugasemdir við verkefnið. Meðal annars er brýnt fyrir sveitarfélaginu að gera áhættumat vegna náttúruvára og ítrekaðar tillögur starfshóps sem var myndaður vegna banaslyss í íshelli í Breiðamerkurjökli á síðasta ári. Að sögn sveitarstjóra verður gerð krafa um ýmis öryggisatriði í væntanlegum samningi við ferðaþjónustuaðila. „Þeir þurfa að sína fram á það að þeir séu með áætlanir, með kerfi í kringum þetta og kunni að bregðast við og viti hvað skal gera. og geti metið aðstæður og áhættu á hverjum tíma,“ segir Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Meiri kröfur eftir slysið í Breiðamerkurjökli Banaslysið á síðasta ári hafi haft töluverð áhrif á undirbúningsvinnuna í Langjökli og lærdómur dreginn frá mistökum sem þar voru gerð. „Þetta hægði á þessari vinnu og þessi mál voru komin í vinnslu áður en það varð. Það var ákveðið að stoppa og var fundað og farið yfir hvaða kröfur ætti að gera og það er verið að gera meiri kröfur en var gert ráð fyrir áður,“ segir Ásta. Ekki er útilokað að hafa íshellana opna á sumrin enda væntanlegir hellar í Langjökli annars eðlis en náttúrulegir íshellar. Það sé ferðaþjónustuaðila að meta hvort bráðnun á sumrin reynist of mikil. „Þetta eru auðvitað ekki hellar sem eru að taka svona miklum breytingum eins og þessir náttúrulegu íshellar sem að myndast bara við bráðnun heldur er þetta bara borað eða grafið ofan í jökullinn svo þetta er ekki á eins mikilli hreyfingu,“ segir Ásta. „Það eru engin vatnsföll sem eru að streyma þarna undan þessum hellum.“ Ferðaþjónusta Bláskógabyggð Slys á Breiðamerkurjökli Slysavarnir Öryggi á ferðamannastöðum Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Til stendur að hefja framkvæmdir að tveimur manngerðum íshellum á Langjökli á næstu misserum. Bláskógabyggð mun gera samning við forsætisráðuneytið um nýtingu á þjóðlendu að loknu deiliskipulagsferli og verkefnið auglýst áður en sveitarfélagið gerir samning við fyrirtæki um ferðaþjónustu á svæðinu. Í umsögn forsætisráðuneytisins um fyrirhugaða íshelli eru gerðar ýmsar athugasemdir við verkefnið. Meðal annars er brýnt fyrir sveitarfélaginu að gera áhættumat vegna náttúruvára og ítrekaðar tillögur starfshóps sem var myndaður vegna banaslyss í íshelli í Breiðamerkurjökli á síðasta ári. Að sögn sveitarstjóra verður gerð krafa um ýmis öryggisatriði í væntanlegum samningi við ferðaþjónustuaðila. „Þeir þurfa að sína fram á það að þeir séu með áætlanir, með kerfi í kringum þetta og kunni að bregðast við og viti hvað skal gera. og geti metið aðstæður og áhættu á hverjum tíma,“ segir Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Meiri kröfur eftir slysið í Breiðamerkurjökli Banaslysið á síðasta ári hafi haft töluverð áhrif á undirbúningsvinnuna í Langjökli og lærdómur dreginn frá mistökum sem þar voru gerð. „Þetta hægði á þessari vinnu og þessi mál voru komin í vinnslu áður en það varð. Það var ákveðið að stoppa og var fundað og farið yfir hvaða kröfur ætti að gera og það er verið að gera meiri kröfur en var gert ráð fyrir áður,“ segir Ásta. Ekki er útilokað að hafa íshellana opna á sumrin enda væntanlegir hellar í Langjökli annars eðlis en náttúrulegir íshellar. Það sé ferðaþjónustuaðila að meta hvort bráðnun á sumrin reynist of mikil. „Þetta eru auðvitað ekki hellar sem eru að taka svona miklum breytingum eins og þessir náttúrulegu íshellar sem að myndast bara við bráðnun heldur er þetta bara borað eða grafið ofan í jökullinn svo þetta er ekki á eins mikilli hreyfingu,“ segir Ásta. „Það eru engin vatnsföll sem eru að streyma þarna undan þessum hellum.“
Ferðaþjónusta Bláskógabyggð Slys á Breiðamerkurjökli Slysavarnir Öryggi á ferðamannastöðum Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira