Ungmenni réðust á varnarlaust fórnarlamb í skógræktinni á Akranesi Jón Þór Stefánsson skrifar 2. júní 2025 14:25 Atvikin sem málið varðar áttu sér stað við skógræktina við Klapparholt á Akranesi. Já.is Tveir ungir menn hafa verið sakfelldir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem beindist að einum manni við skógræktina við Klapparholt á Akranesi. Í ákæru segir að mennirnir hafi saman veist að þessum eina með ofbeldi. Annar þeirri hafi sparkað ítrekað í efri búk og höfuð fórnarlambsins og hinn slegið hann ítrekað í líkamann með óþekktu áhaldi. Eftir að fórnarlambið féll í jörðina vegna árásarinnar hafi tvímenningarnir haldið áfram að veitast að honum meðan hann lá varnarlaus. Fyrir vikið mun sá sem varð fyrir árásinni hafa hlotið tveggja sentímetra skurð á höfði sem þurfti að sauma, sár, bólgu og mar í andliti við augnlok og kjálka. Þá hafi hann hlotið kinnbeinsbrot, fimm brot á tönnum, rifbeinsbrot, og ýmsa aðra áverka um líkamann. Árásarmennirnir tveir játuðu sök. Og þótti játningin studd gögnum málsins. Þeir voru sakfelldir fyrir stórfellda líkamsárás, sem getur varðað allt að sextán ára fangelsi. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að þeir réðust tveir á einn sem gat sér litla björg veitt. Einnig var litið til þess að þeir hefðu verið ungir að árum þegar brotin voru framin, og þeir greiðlega gengist við háttseminni. Báðir voru dæmdir í níu mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Þá er þeim gert að greiða fórnarlambinu 700 þúsund krónur í miskabætur og rúmar 300 þúsund krónur í málskostnað. Þá þurfa þeir hvor um sig að greiða um 335 þúsund krónur í lögmannskostnað. Dómsmál Akranes Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sjá meira
Í ákæru segir að mennirnir hafi saman veist að þessum eina með ofbeldi. Annar þeirri hafi sparkað ítrekað í efri búk og höfuð fórnarlambsins og hinn slegið hann ítrekað í líkamann með óþekktu áhaldi. Eftir að fórnarlambið féll í jörðina vegna árásarinnar hafi tvímenningarnir haldið áfram að veitast að honum meðan hann lá varnarlaus. Fyrir vikið mun sá sem varð fyrir árásinni hafa hlotið tveggja sentímetra skurð á höfði sem þurfti að sauma, sár, bólgu og mar í andliti við augnlok og kjálka. Þá hafi hann hlotið kinnbeinsbrot, fimm brot á tönnum, rifbeinsbrot, og ýmsa aðra áverka um líkamann. Árásarmennirnir tveir játuðu sök. Og þótti játningin studd gögnum málsins. Þeir voru sakfelldir fyrir stórfellda líkamsárás, sem getur varðað allt að sextán ára fangelsi. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að þeir réðust tveir á einn sem gat sér litla björg veitt. Einnig var litið til þess að þeir hefðu verið ungir að árum þegar brotin voru framin, og þeir greiðlega gengist við háttseminni. Báðir voru dæmdir í níu mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Þá er þeim gert að greiða fórnarlambinu 700 þúsund krónur í miskabætur og rúmar 300 þúsund krónur í málskostnað. Þá þurfa þeir hvor um sig að greiða um 335 þúsund krónur í lögmannskostnað.
Dómsmál Akranes Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent