Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júní 2025 06:32 Skjárinn var keyptur í nóvember 2022, en kaupandi tilkynnti ekki um galla fyrr en í október 2024. Getty Kaupandi sem keypti 129 þúsund króna tölvuskjá sem hann áleit gallaðan tveimur árum eftir kaupin vegna dauðs depils á skjánum, fær ekki nýjan tölvuskjá afhentan. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp á dögunum. Málið er rakið í úrskurði kærunefndar vöru- og þjónustukaupa, þar sem fram kemur að tveir skjáir af ónefndri gerð hafi verið keyptir í nóvember 2022 á samtals 259 þúsund krónur, 129 þúsund hver. Skömmu eftir kaupin hafi kaupandi uppgötvað dauðan depil (e. pixel) á öðrum skjánum og því fengið nýjan afhentan frá seljanda. Taldi engan mun á tölvu- og sjónvarpsskjá Í október 2024, tæpum tveimur árum eftir kaupin, hafi kaupandinn uppgötvað sams konar depil á hinum skjánum. Hann hafi farið til seljandans og beðið um nýjan skjá þar sem um galla á ábyrgð seljandans væri að ræða. Kaupandinn hafi hafnað því. Í málinu ber kaupandinn fyrir sig að ef hann hefði keypt sjónvarp með annmarka sem þessum, sem hafi töluvert fleiri depla en tölvuskjár, væri það álitið galli. Hann sagðist ekki vita hver munurinn á tölvuskjá og sjónvarpsskjá væri og sagði að enginn myndi sætta sig við bilun af þessu tagi, hvort sem hún væri á tölvuskjá eða í sjónvarpi. Sér til varnar fjallar seljandinn um depla í tölvuskjám, sem annars vegar geta verið svartir punktar á tölvuskjám eða ljósir, og þeir síðarnefndu séu mun meira áberandi. Í þessu tilfelli sé depillinn á skjánum svartur punktur og því ekki jafn hvimleiður galli og ef um væri að ræða ljósan punkt. Seljandinn sagði engan skjáframleiðanda taka ábyrgð á einum svörtum undirdepli á skjá og því væri ekki forsvaranlegt að ætlast til þess að söluaðili beri ábyrgð á virkni allra depla á einum tölvuskjá. Lagði ekki fram ljósmynd til sönnunar Kærunefndin byggði ákvörðun sína á lögum um neytendakaup en ekki ábyrgðarskilmála framleiðanda skjásins þar sem óheimilt er að bera fyrir sig kjör sem eru neytanda óhagstæðari en leiðir af ákvæðum laganna. Engu að síður segir í 7. grein laganna að neytandi verði að sýna fram á að vara hafi verið haldin galla þegar hún var keypt. Kærunefndin óskaði eftir ljósmynd úr hendi kaupandans sem sýndi fram á gallann en kaupandinn varð ekki við þeirri ósk. Nefndin áleit því að kaupandinn hafði ekki lagt fram nægileg gögn til að sýna fram á að tölvuskjárinn hafi verði gallaður við kaupin. Þá lágu ekki fyrir nein gögn sem sannreyndu með skýrum hætti að hver orsök gallans væri. Þar af leiðandi hafnaði nefndin kröfu kaupandans um að fá nýjan skjá afhentan. Neytendur Úrskurðar- og kærunefndir Tækni Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Sjá meira
Málið er rakið í úrskurði kærunefndar vöru- og þjónustukaupa, þar sem fram kemur að tveir skjáir af ónefndri gerð hafi verið keyptir í nóvember 2022 á samtals 259 þúsund krónur, 129 þúsund hver. Skömmu eftir kaupin hafi kaupandi uppgötvað dauðan depil (e. pixel) á öðrum skjánum og því fengið nýjan afhentan frá seljanda. Taldi engan mun á tölvu- og sjónvarpsskjá Í október 2024, tæpum tveimur árum eftir kaupin, hafi kaupandinn uppgötvað sams konar depil á hinum skjánum. Hann hafi farið til seljandans og beðið um nýjan skjá þar sem um galla á ábyrgð seljandans væri að ræða. Kaupandinn hafi hafnað því. Í málinu ber kaupandinn fyrir sig að ef hann hefði keypt sjónvarp með annmarka sem þessum, sem hafi töluvert fleiri depla en tölvuskjár, væri það álitið galli. Hann sagðist ekki vita hver munurinn á tölvuskjá og sjónvarpsskjá væri og sagði að enginn myndi sætta sig við bilun af þessu tagi, hvort sem hún væri á tölvuskjá eða í sjónvarpi. Sér til varnar fjallar seljandinn um depla í tölvuskjám, sem annars vegar geta verið svartir punktar á tölvuskjám eða ljósir, og þeir síðarnefndu séu mun meira áberandi. Í þessu tilfelli sé depillinn á skjánum svartur punktur og því ekki jafn hvimleiður galli og ef um væri að ræða ljósan punkt. Seljandinn sagði engan skjáframleiðanda taka ábyrgð á einum svörtum undirdepli á skjá og því væri ekki forsvaranlegt að ætlast til þess að söluaðili beri ábyrgð á virkni allra depla á einum tölvuskjá. Lagði ekki fram ljósmynd til sönnunar Kærunefndin byggði ákvörðun sína á lögum um neytendakaup en ekki ábyrgðarskilmála framleiðanda skjásins þar sem óheimilt er að bera fyrir sig kjör sem eru neytanda óhagstæðari en leiðir af ákvæðum laganna. Engu að síður segir í 7. grein laganna að neytandi verði að sýna fram á að vara hafi verið haldin galla þegar hún var keypt. Kærunefndin óskaði eftir ljósmynd úr hendi kaupandans sem sýndi fram á gallann en kaupandinn varð ekki við þeirri ósk. Nefndin áleit því að kaupandinn hafði ekki lagt fram nægileg gögn til að sýna fram á að tölvuskjárinn hafi verði gallaður við kaupin. Þá lágu ekki fyrir nein gögn sem sannreyndu með skýrum hætti að hver orsök gallans væri. Þar af leiðandi hafnaði nefndin kröfu kaupandans um að fá nýjan skjá afhentan.
Neytendur Úrskurðar- og kærunefndir Tækni Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Sjá meira