England verður án þriggja Evrópumeistara á EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 12:46 Fran Kirby og Millie Bright tilkynntu báðar í morgun að þær væru hættar með landsliðinu. Eins og markmaðurinn Mary Earps. Naomi Baker - The FA/The FA via Getty Images England er ríkjandi Evrópumeistari kvenna og stefnir á að verja titilinn í Sviss í sumar, en mun gera það án þriggja lykilleikmanna liðsins frá síðasta móti. Miðjumaðurinn Fran Kirby er hætt með landsliðinu og miðvörðurinn Millie Bright hefur dregið sig úr hópnum. Þær tvær tilkynntu ákvörðun sína í dag, nokkrum dögum eftir að markmaðurinn Mary Earps hætti með landsliðinu. Þær þrjár voru allar í byrjunarliði Englands í öllum leikjum á EM 2022 og voru kallaðar inn í landsliðshópinn fyrir lokaleiki liðsins í Þjóðadeildinni á dögunum en engin þeirra tók þátt þar. Fran Kirby var tilkynnt að hún yrði ekki valin í EM-hópinn og ákvað þá að taka ekki þátt í Þjóðadeildarverkefninu og hætti með landsliðinu. Kirby skoraði í undanúrslitum EM 2022 gegn Svíþjóð. Shaun Botterill/Getty Images „Planið var að hætta eftir EM, en eftir að hafa rætt við Sarina [Wiegman, landsliðsþjálfara], ákvað ég að hætta. Þetta var eins og rýtingur í hjartastað en á sama tíma léttir. Tilfinningarík stund og við skildum báðar það sem hin hafði að segja“ sagði Fran Kirby við BBC. Millie Bright ákvað að draga sig úr Þjóðadeildarhópnum og gefa ekki kost á sér fyrir EM. Hún er leikmaður Chelsea sem vann þrennuna á síðasta tímabili og þarf að jafna sig eftir langt og strangt tímabil. Hún vildi ekki þiggja sæti í landsliðinu þegar hún telur sig ekki tilbúna til að leggja allt sitt af mörkum. „Ein erfiðasta ákvörðun ævi minnar… Að stíga til hliðar er rétt ákvörðun fyrir mína heilsu“ segir Bright í Instagram færslu til aðdáenda. View this post on Instagram A post shared by Millie Bright OBE (@mbrighty04) Mary Earps var tilkynnt að hún yrði ekki aðalmarkmaður Englands á EM og ákvað því að hætta með landsliðinu. Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Þær þrjár voru allar í byrjunarliði Englands í öllum leikjum á EM 2022 og voru kallaðar inn í landsliðshópinn fyrir lokaleiki liðsins í Þjóðadeildinni á dögunum en engin þeirra tók þátt þar. Fran Kirby var tilkynnt að hún yrði ekki valin í EM-hópinn og ákvað þá að taka ekki þátt í Þjóðadeildarverkefninu og hætti með landsliðinu. Kirby skoraði í undanúrslitum EM 2022 gegn Svíþjóð. Shaun Botterill/Getty Images „Planið var að hætta eftir EM, en eftir að hafa rætt við Sarina [Wiegman, landsliðsþjálfara], ákvað ég að hætta. Þetta var eins og rýtingur í hjartastað en á sama tíma léttir. Tilfinningarík stund og við skildum báðar það sem hin hafði að segja“ sagði Fran Kirby við BBC. Millie Bright ákvað að draga sig úr Þjóðadeildarhópnum og gefa ekki kost á sér fyrir EM. Hún er leikmaður Chelsea sem vann þrennuna á síðasta tímabili og þarf að jafna sig eftir langt og strangt tímabil. Hún vildi ekki þiggja sæti í landsliðinu þegar hún telur sig ekki tilbúna til að leggja allt sitt af mörkum. „Ein erfiðasta ákvörðun ævi minnar… Að stíga til hliðar er rétt ákvörðun fyrir mína heilsu“ segir Bright í Instagram færslu til aðdáenda. View this post on Instagram A post shared by Millie Bright OBE (@mbrighty04) Mary Earps var tilkynnt að hún yrði ekki aðalmarkmaður Englands á EM og ákvað því að hætta með landsliðinu.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira