Robertson vildi ekki ræða Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2025 08:51 Andrew Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins, var tekinn tali á Hampden Park. Hann vildi lítið ræða félagslið sitt. Vísir Andrew Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins og leikmaður Liverpool á Englandi, vildi ekki ræða félagsliðið sitt í viðtölum fyrir landsleik Skota við Ísland sem fram fer í kvöld. Robertson var tekinn tali á Hampden Park í Glasgow í gær en undirritaður fékk þá beiðni frá skoska knattspyrnusambandinu að ekki spyrja Robertson út í Liverpool. Hann nennti ekki að ræða félagslið sitt. Það virðist sem skoskir blaðamenn hafi fengið álíka tilmæli þar sem Robertson var lítið sem ekkert spurður út í félagslið sitt á blaðamannafundi í gær. Liverpool er sagt vera að klófesta Ungverjann Milos Kerkez frá Bournemouth en sá leikur sem vinstri bakvörður, líkt og Robertson. Leiktími Skotans gæti því farið minnkandi á næstu leiktíð en fastlega er búist við því að Kostas Tsimikas yfirgefi Liverpool við tilkomu Kerkez. Robertson er fæddur og uppalinn hér í Glasgow en Celtic leysti hann undan samningi þegar hann var 15 ára gamall. Hann kom sér þá að hjá áhugamannaliði Queen's Park. Eftir eina leiktíð þar og eina hjá Dundee United fór hann til Hull City á Englandi en fann svo sinn samastað hjá Liverpool árið 2017. Robertson hefur spilað tæplega 350 leiki fyrir Bítlaborgarliðið og verið meðal betri vinstri bakvarða heims undanfarin ár. Viðtalið við Robertson þar sem Liverpool kemur ekki við sögu, má sjá í spilaranum. Leikur Skotlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:20. Landslið karla í fótbolta Skoski boltinn Enski boltinn Skotland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Robertson var tekinn tali á Hampden Park í Glasgow í gær en undirritaður fékk þá beiðni frá skoska knattspyrnusambandinu að ekki spyrja Robertson út í Liverpool. Hann nennti ekki að ræða félagslið sitt. Það virðist sem skoskir blaðamenn hafi fengið álíka tilmæli þar sem Robertson var lítið sem ekkert spurður út í félagslið sitt á blaðamannafundi í gær. Liverpool er sagt vera að klófesta Ungverjann Milos Kerkez frá Bournemouth en sá leikur sem vinstri bakvörður, líkt og Robertson. Leiktími Skotans gæti því farið minnkandi á næstu leiktíð en fastlega er búist við því að Kostas Tsimikas yfirgefi Liverpool við tilkomu Kerkez. Robertson er fæddur og uppalinn hér í Glasgow en Celtic leysti hann undan samningi þegar hann var 15 ára gamall. Hann kom sér þá að hjá áhugamannaliði Queen's Park. Eftir eina leiktíð þar og eina hjá Dundee United fór hann til Hull City á Englandi en fann svo sinn samastað hjá Liverpool árið 2017. Robertson hefur spilað tæplega 350 leiki fyrir Bítlaborgarliðið og verið meðal betri vinstri bakvarða heims undanfarin ár. Viðtalið við Robertson þar sem Liverpool kemur ekki við sögu, má sjá í spilaranum. Leikur Skotlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:20.
Landslið karla í fótbolta Skoski boltinn Enski boltinn Skotland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira