Rodgers skrifaði loks undir hjá Steelers Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 08:41 Aaron Rodgers í leik gegn Pittsburgh Steelers á síðasta tímabili. Félagið hefur verið á eftir honum síðan hann varð samningslaus í mars. Joe Sargent/Getty Images Aaron Rodgers hefur loks fundið sér nýtt lið eftir að hafa verið samningslaus síðustu mánuði í fyrsta sinn á ferlinum. Eftir langan aðdraganda og viðræður við nokkuð lið skrifaði hann undir eins árs samning við Pittsburgh Steelers og er væntanlegur á fyrstu æfingar með liðinu í næstu viku. Hinn 41 árs gamli Rodgers á að baki tuttugu tímabil í NFL deildinni, hann varði átján árum með Green Bay Packers og síðan síðustu tveimur árum með New York Jets. Tími hans í stóra eplinu varð þó að vonbrigðum, Rodgers eyddi öllu fyrsta tímabilinu meiddur, liðið missti svo af úrslitakeppninni á öðru tímabilinu og ákvað að semja ekki við hann aftur. Rodgers söðlaði um og settist við samningaborðið með Minnesota Vikings upphaflega, en liðið ákvað að gefa hinum unga JJ McCarthy tækifæri frekar. Þá ræddi Rodgers einnig við New York Giants, sem sömdu síðan við Russell Wilson, áður en hann lenti hjá Pittsburgh Steelers sem höfðu verið á eftir honum síðustu mánuði. We have agreed to terms with QB Aaron Rodgers on a one-year contract, pending the completion of a physical. @BordasLaw📝: https://t.co/9WFkSoVnD7 pic.twitter.com/lF8OtgHgXi— Pittsburgh Steelers (@steelers) June 6, 2025 Rodgers á eftir að fara á sínar fyrstu liðsæfingar en er væntanlegur í æfingabúðir í næstu viku. Hann hefur þó æft í vor með helstu stjörnu liðsins, DK Metcalf, eftir að Steelers sóttu hann frá Seattle Seahawks. Hjá Steelers hittir hann þjálfarann Mike Tomlin, sem stýrði Steelers til taps í Ofurskálinni árið 2011 gegn Green Bay Packers, í einu Ofurskálinni sem Rodgers hefur unnið á sínum ferli. NFL Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Hinn 41 árs gamli Rodgers á að baki tuttugu tímabil í NFL deildinni, hann varði átján árum með Green Bay Packers og síðan síðustu tveimur árum með New York Jets. Tími hans í stóra eplinu varð þó að vonbrigðum, Rodgers eyddi öllu fyrsta tímabilinu meiddur, liðið missti svo af úrslitakeppninni á öðru tímabilinu og ákvað að semja ekki við hann aftur. Rodgers söðlaði um og settist við samningaborðið með Minnesota Vikings upphaflega, en liðið ákvað að gefa hinum unga JJ McCarthy tækifæri frekar. Þá ræddi Rodgers einnig við New York Giants, sem sömdu síðan við Russell Wilson, áður en hann lenti hjá Pittsburgh Steelers sem höfðu verið á eftir honum síðustu mánuði. We have agreed to terms with QB Aaron Rodgers on a one-year contract, pending the completion of a physical. @BordasLaw📝: https://t.co/9WFkSoVnD7 pic.twitter.com/lF8OtgHgXi— Pittsburgh Steelers (@steelers) June 6, 2025 Rodgers á eftir að fara á sínar fyrstu liðsæfingar en er væntanlegur í æfingabúðir í næstu viku. Hann hefur þó æft í vor með helstu stjörnu liðsins, DK Metcalf, eftir að Steelers sóttu hann frá Seattle Seahawks. Hjá Steelers hittir hann þjálfarann Mike Tomlin, sem stýrði Steelers til taps í Ofurskálinni árið 2011 gegn Green Bay Packers, í einu Ofurskálinni sem Rodgers hefur unnið á sínum ferli.
NFL Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira