Tveggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn tveimur konum og karli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2025 10:55 Dómurinn féll í Héraðdómi Reykjaness þann 28. maí síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tarek Rajab, sýrlenskan karlmann búsettan hér á landi, í tveggja ára fangelsi fyrir gróft ofbeldi gegn tveimur konum og karlmanni auk eignaspjalla. Tarek á langan sakarferil að baki í Austurríki meðal annars fyrir ofbeldi. Árásirnar áttu sér stað í ágúst 2024 og febrúar 2025. Í fyrri árásinni veittist Tarek að konu á sameiginlegu salerni íbúðar, sló hana í bringuna svo hún féll aftur fyrir sig og skall í vegg og baðinnréttingu. Konan hlaut heilahristing, eymsli og höfuðverki og kastaði upp ítrekað. Í febrúar síðastliðnum réðst hann með sérlega hættulegum hætti á karlmann í annarri íbúð. Hann sló og sparkaði í manninn, meðal annars í höfuð og líkama, og notaði örbylgjuofn, rafmagnsofn og skrifborðsstól sem vopn. Maðurinn hlaut sjö rifbrot, brot í herðablaði og fjölmarga marbletti og áverka. Kona sem reyndi að stöðva árásina, þáverandi kærasta Tareks, hlaut einnig áverka eftir að hann sló hana og hrinti henni upp að vegg. Tarek var jafnframt sakfelldur fyrir að brjóta og skemma hluti í eigu brotaþola, þar á meðal rafmagnstæki og húsgögn. Í dómnum kom fram að hann hefði áður hlotið dóma í Austurríki fyrir ofbeldisbrot. Hann var dæmdur til að greiða samtals 1.950.000 krónur í miskabætur. Gæsluvarðhald frá 4. febrúar 2025 kemur til frádráttar refsingunni. Dóminn má lesa hér. Dómsmál Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira
Árásirnar áttu sér stað í ágúst 2024 og febrúar 2025. Í fyrri árásinni veittist Tarek að konu á sameiginlegu salerni íbúðar, sló hana í bringuna svo hún féll aftur fyrir sig og skall í vegg og baðinnréttingu. Konan hlaut heilahristing, eymsli og höfuðverki og kastaði upp ítrekað. Í febrúar síðastliðnum réðst hann með sérlega hættulegum hætti á karlmann í annarri íbúð. Hann sló og sparkaði í manninn, meðal annars í höfuð og líkama, og notaði örbylgjuofn, rafmagnsofn og skrifborðsstól sem vopn. Maðurinn hlaut sjö rifbrot, brot í herðablaði og fjölmarga marbletti og áverka. Kona sem reyndi að stöðva árásina, þáverandi kærasta Tareks, hlaut einnig áverka eftir að hann sló hana og hrinti henni upp að vegg. Tarek var jafnframt sakfelldur fyrir að brjóta og skemma hluti í eigu brotaþola, þar á meðal rafmagnstæki og húsgögn. Í dómnum kom fram að hann hefði áður hlotið dóma í Austurríki fyrir ofbeldisbrot. Hann var dæmdur til að greiða samtals 1.950.000 krónur í miskabætur. Gæsluvarðhald frá 4. febrúar 2025 kemur til frádráttar refsingunni. Dóminn má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira