Umræðu um bókun 35 aftur frestað Elín Margrét Böðvarsdóttir og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa 7. júní 2025 15:38 Ætla má að þingmenn komist seinna í sumarfrí en upphafleg áætlun gerði ráð fyrir. Vísir/Einar Þingfundi á Alþingi lauk um tuttugu mínútur yfir fjögur en þá hafði hann staðið í um sex klukkustundir. Umræður um frumvarp utanríkisráðherra um bókun 35 á Alþingi höfðu þegar staðið í sex klukkustundir á föstudagskvöld þegar henni var frestað fram á laugardagsmorgun. Umræðunni hefur aftur verið frestað fram á þriðjudag. Nú síðdegis héldu þingmenn áfram að skrá sig á mælendaskrá, einkum úr röðum stjórnarandstöðunnar. Samkvæmt dagskrá þingsins voru fjögur önnur mál, sem áttu að vera á dagskrá í dag, tekin af dagskrá. „Nú eru umræðu um fyrsta dagskrárlið frestað og málið tekið af dagskrá,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis. Forseti Alþingis tilkynnti forsætisnefnd og formönnum þingflokka í gær að starfsáætlun Alþingis hefur verið felld úr gildi, en upphaflega gerði starfsáætlun ráð fyrir því að þingstörfum myndi ljúka á föstudaginn í næstu viku. Ljóst þykir að þing mun starfa eitthvað lengur inn í sumarið. Þó er gert ráð fyrir að eldhúsdagsumræður fari fram samkvæmt fyrri áætlun miðvikudagskvöldið 11. júní. Þing kemur aftur saman á þriðjudag eftir hádegi. Gera má ráð fyrir að umræðurnar haldi þá áfram. Fréttin var uppfærð eftir að þingfundi lauk. Alþingi Utanríkismál Bókun 35 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira
Nú síðdegis héldu þingmenn áfram að skrá sig á mælendaskrá, einkum úr röðum stjórnarandstöðunnar. Samkvæmt dagskrá þingsins voru fjögur önnur mál, sem áttu að vera á dagskrá í dag, tekin af dagskrá. „Nú eru umræðu um fyrsta dagskrárlið frestað og málið tekið af dagskrá,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis. Forseti Alþingis tilkynnti forsætisnefnd og formönnum þingflokka í gær að starfsáætlun Alþingis hefur verið felld úr gildi, en upphaflega gerði starfsáætlun ráð fyrir því að þingstörfum myndi ljúka á föstudaginn í næstu viku. Ljóst þykir að þing mun starfa eitthvað lengur inn í sumarið. Þó er gert ráð fyrir að eldhúsdagsumræður fari fram samkvæmt fyrri áætlun miðvikudagskvöldið 11. júní. Þing kemur aftur saman á þriðjudag eftir hádegi. Gera má ráð fyrir að umræðurnar haldi þá áfram. Fréttin var uppfærð eftir að þingfundi lauk.
Alþingi Utanríkismál Bókun 35 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira