Vilja tæpa tólf milljarða fyrir Garnacho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2025 07:02 Möguleika leikið sinn síðasta leik fyrir Man United. Qin Zhicheng/Getty Images Manchester United er sagt vilja 70 milljónir punda eða um tólf milljarða íslenskra króna fyrir vængmanninn eftirsótta Alejandro Garnacho. Það er endi miðillinn Independent sem greinir frá. Þar segir að allt að fimm félög séu áhugasöm um að fá hinn tvítuga Garnacho í sínar raðir. Hann mun þó kosta skildinginn. Garnacho tók þátt í 58 leikjum á nýafstaðinni leiktíð. Skoraði hann 11 mörk ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. Hann var hins vegar ekki í byrjunarliði Man United þegar liðið tapaði fyrir Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Lét hann pirring sinn í ljós í viðtali eftir leik og var það kornið sem fyllti mælinn hjá Ruben Amorim. Fyrir leik var talið líklegt að Garnacho myndi yfirgefa félagið í sumar þar sem hann passar ekki beint inn í leikkerfið sem Amorim vill helst spila. Garnacho er samningsbundinn til ársins 2028 og þar sem hann er gríðarlega eftirsóttur getur félagið sett svo háan verðmiða á leikmanninn. Meðal liða sem eru sögð á eftir landsliðsmanni Argentínu eru Ítalíumeistarar Napoli, Bayer Leverkusen, Atlético Madríd, Chelsea og Aston Villa. Það stefnir í talsverðar breytingar á leikmannahópi Rauðu djöflanna í sumar. Nú þegar hefur verið staðfest að Victor Lindelöf, Jonny Evans og Christian Eriksen verði ekki áfram. Þá er næsta víst að félagið vill losna við þá Marcus Rashford og Jadon Sancho. Svo virðist sem Garnacho fari svo sömu leið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
Það er endi miðillinn Independent sem greinir frá. Þar segir að allt að fimm félög séu áhugasöm um að fá hinn tvítuga Garnacho í sínar raðir. Hann mun þó kosta skildinginn. Garnacho tók þátt í 58 leikjum á nýafstaðinni leiktíð. Skoraði hann 11 mörk ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. Hann var hins vegar ekki í byrjunarliði Man United þegar liðið tapaði fyrir Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Lét hann pirring sinn í ljós í viðtali eftir leik og var það kornið sem fyllti mælinn hjá Ruben Amorim. Fyrir leik var talið líklegt að Garnacho myndi yfirgefa félagið í sumar þar sem hann passar ekki beint inn í leikkerfið sem Amorim vill helst spila. Garnacho er samningsbundinn til ársins 2028 og þar sem hann er gríðarlega eftirsóttur getur félagið sett svo háan verðmiða á leikmanninn. Meðal liða sem eru sögð á eftir landsliðsmanni Argentínu eru Ítalíumeistarar Napoli, Bayer Leverkusen, Atlético Madríd, Chelsea og Aston Villa. Það stefnir í talsverðar breytingar á leikmannahópi Rauðu djöflanna í sumar. Nú þegar hefur verið staðfest að Victor Lindelöf, Jonny Evans og Christian Eriksen verði ekki áfram. Þá er næsta víst að félagið vill losna við þá Marcus Rashford og Jadon Sancho. Svo virðist sem Garnacho fari svo sömu leið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira