Með lögregluna á hælum sér vegna manndrápstilraunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 06:31 Antonio Brown var frábær leikmaður en hann fékk líka ófáa heilahristingana á ferli sínum. Getty/ John Jones Atvik á hnefaleikbardaga í Flórída í vor gæti endað mjög illa fyrir fyrrum besta útherja NFL deildarinnar. Antonio Brown var í langan tíma ein stærsta stjarna NFL deildarinnar áður en allt fór í bál og brand. Betri útherja var varla hægt að finna í deildinni í áratug. Síðan að Pittsburgh Steelers losaði sig við hann árið 2019 hefur hann aftur á móti sokkið lægra og lægra. BREAKING: Antonio Brown is wanted by police on an attempted murder charge in Miami-Dade County for a shooting at a celebrity boxing event last month, according to the Washington Post.Brown allegedly punched a man at a celebrity boxing event, grabbed a security guard’s gun,… pic.twitter.com/7O5BpLeVBP— uSTADIUM (@uSTADIUM) June 13, 2025 Hann fékk tækifæri hjá Oakland Raiders, New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers en ekkert gekk. Hann endaði síðan á því að ganga af velli í lokaleiknum sínum með Buccaneers og hefur ekki spilað síðan. Það vildi ekkert félag snerta á honum lengur. Við og við koma fréttir af frekari vandræðum kappans utan vallar en flestir eru sammála því að mörg höfuðhögg inn á vellinum eigi sinn þátt í viltri hegðun hans. Nú er Brown með lögregluna í Miami á hælunum vegna manndrápstilraunar. The Washington Post segir að Miami lögreglan ætli að handtaka Brown fyrir að reyna að drepa mann með byssu. Atvikið gerðist á boxbardaga í Miami í maí. Brown kýldi mann, tók síðan byssu af öryggisverði og skaut tveimur skotum í átt að fyrrnefndum manni. Hann hitti ekki en annað skotið strauk háls mannsins. Þetta gerðist rétt eftir miðnætti í Litla Haíti hverfinu í Miami. Lögreglan yfirheyrði Brown þá en sleppti honum nokkrum klukkutímum síðar gegn tryggingu. Brown gæti því verið á leiðinni í fangelsi fari svo að hann verði dæmdur sekur. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sjá meira
Antonio Brown var í langan tíma ein stærsta stjarna NFL deildarinnar áður en allt fór í bál og brand. Betri útherja var varla hægt að finna í deildinni í áratug. Síðan að Pittsburgh Steelers losaði sig við hann árið 2019 hefur hann aftur á móti sokkið lægra og lægra. BREAKING: Antonio Brown is wanted by police on an attempted murder charge in Miami-Dade County for a shooting at a celebrity boxing event last month, according to the Washington Post.Brown allegedly punched a man at a celebrity boxing event, grabbed a security guard’s gun,… pic.twitter.com/7O5BpLeVBP— uSTADIUM (@uSTADIUM) June 13, 2025 Hann fékk tækifæri hjá Oakland Raiders, New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers en ekkert gekk. Hann endaði síðan á því að ganga af velli í lokaleiknum sínum með Buccaneers og hefur ekki spilað síðan. Það vildi ekkert félag snerta á honum lengur. Við og við koma fréttir af frekari vandræðum kappans utan vallar en flestir eru sammála því að mörg höfuðhögg inn á vellinum eigi sinn þátt í viltri hegðun hans. Nú er Brown með lögregluna í Miami á hælunum vegna manndrápstilraunar. The Washington Post segir að Miami lögreglan ætli að handtaka Brown fyrir að reyna að drepa mann með byssu. Atvikið gerðist á boxbardaga í Miami í maí. Brown kýldi mann, tók síðan byssu af öryggisverði og skaut tveimur skotum í átt að fyrrnefndum manni. Hann hitti ekki en annað skotið strauk háls mannsins. Þetta gerðist rétt eftir miðnætti í Litla Haíti hverfinu í Miami. Lögreglan yfirheyrði Brown þá en sleppti honum nokkrum klukkutímum síðar gegn tryggingu. Brown gæti því verið á leiðinni í fangelsi fari svo að hann verði dæmdur sekur. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sjá meira