Tjaldsungi klaktist út eftir tæpar tvær vikur á ofninum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2025 14:30 Tjaldurinn Kenny í góðu yfirlæti ásamt hundinum Rocky. Jóhanna Bjarndís Hundurinn Rocky og tjaldsunginn Kenny sem búa saman á Patreksfirði eru orðnir mestu mátar. Sambúð þeirra hófst eftir að hundurinn fann yfirgefið egg á göngu með eiganda sínum og eigandinn ákvað að taka eggið með heim. Jóhanna Bjarndís Sævarsdóttir íbúi á Patreksfirði var á göngu með hundinum Rocky á Þúfneyri nærri Patreksfirði þegar hundurinn hnaut um óþekktan hlut. Hlaupa saman um gólfið „Ég hélt að hann væri búinn að finna fiskhaus sem er mjög algengt á þessum stað, en þá var hann búinn að finna þetta egg,“ segir Jóhanna í samtali við fréttastofu. „Ég sá ekkert í kring, engan tjald. Það voru bara mávar. Ég fann að eggið var volgt og ákvað að taka það. Það var vont veður og alveg að koma kuldakast.“ Hún hafi farið heim með það á Patreksfjörð og komið því fyrir á ofni heima hjá sér. Tæplega tveimur vikum síðar fór svo að draga til tíðinda. „Allt í einu kom ungi, hann Kenny. Hann er algjör dásemd. Hann hleypur um gólfið með hundinum og fær að fara með okkur út, það er ekkert mál.“ segir Jóhanna, sem bjóst ekki við að eggið myndi klekjast út. Í ágúst hyggst Jóhanna láta á það reyna að koma fuglinum út úr húsi og sjá hvernig hann spjarar sig. Ef hann gerir það ekki segist hún viðbúin að gera Kenny að fjölskyldumeðlimi til langs tíma. Hún fékk þær upplýsingar frá Náttúrustofu Vestfjarða að umrædd tegund geti orðið allt að 35 ára gömul. Ekki virðist væsa um Kenny sem fær að sögn Jóhönnu mjölorma og ánamaðka að éta. Þá nýtur hann félagsskapar hundsins á heimilinu. Dýr Fuglar Vesturbyggð Hundar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Jóhanna Bjarndís Sævarsdóttir íbúi á Patreksfirði var á göngu með hundinum Rocky á Þúfneyri nærri Patreksfirði þegar hundurinn hnaut um óþekktan hlut. Hlaupa saman um gólfið „Ég hélt að hann væri búinn að finna fiskhaus sem er mjög algengt á þessum stað, en þá var hann búinn að finna þetta egg,“ segir Jóhanna í samtali við fréttastofu. „Ég sá ekkert í kring, engan tjald. Það voru bara mávar. Ég fann að eggið var volgt og ákvað að taka það. Það var vont veður og alveg að koma kuldakast.“ Hún hafi farið heim með það á Patreksfjörð og komið því fyrir á ofni heima hjá sér. Tæplega tveimur vikum síðar fór svo að draga til tíðinda. „Allt í einu kom ungi, hann Kenny. Hann er algjör dásemd. Hann hleypur um gólfið með hundinum og fær að fara með okkur út, það er ekkert mál.“ segir Jóhanna, sem bjóst ekki við að eggið myndi klekjast út. Í ágúst hyggst Jóhanna láta á það reyna að koma fuglinum út úr húsi og sjá hvernig hann spjarar sig. Ef hann gerir það ekki segist hún viðbúin að gera Kenny að fjölskyldumeðlimi til langs tíma. Hún fékk þær upplýsingar frá Náttúrustofu Vestfjarða að umrædd tegund geti orðið allt að 35 ára gömul. Ekki virðist væsa um Kenny sem fær að sögn Jóhönnu mjölorma og ánamaðka að éta. Þá nýtur hann félagsskapar hundsins á heimilinu.
Dýr Fuglar Vesturbyggð Hundar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning