Mikið eignatjón vegna bruna í efnalaug við Háaleitisbraut Lovísa Arnardóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 19. júní 2025 06:06 Lögreglan rannsakar brunann en tildrög hans liggja ekki enn fyrir. Vísir/Anton Brink Rétt eftir klukkan tvö í nótt var slökkvilið kallað til vegna bruna í Efnalauginni á Háaleitisbraut. Í dagbók lögreglunnar segir að lögregla og slökkvilið hafi verið send með forgangi vegna mikils elds. Slökkviliði hafi gengið greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. „Við fáum tilkynningu upp úr tvö í nótt um eld í þessu verslunarhúsnæði við Háaleitisbraut. Við sendum allt okkar viðbragð, þannig það fara fjórar stöðvar af stað, fjóra mannaða dælubíla. Við okkur blasir töluverður eldur og einhverjar sprengingar þegar við komum á staðinn, sprengingar í eldinum,“ segir Davíð Friðjónsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvistarf tók um tvær klukkustundir í nótt. Vísir/Anton Brink Hann segir engin hættuleg efni á staðnum og það hafi gengið nokkuð vel að slökkva miðað við umfang sem var þegar slökkvilið kom á staðinn. Um tvo tíma tók að slökkva eldinn og ganga frá. Hann segir eignatjónið verulegt í efnalauginni og bundið við efnalaugina. Hann segir húsið hafa verið mannlaust og ekkert sé vitað um eldsupptök að svo stöddu. „Við afhentum lögreglu vettvanginn upp úr fjögur og hún tekur við rannsókn strax.“ Rúður sprungu í húsinu þegar kviknaði í. Vísir/Anton Brink Fréttin hefur verið uppfærð með viðtali við varðstjóra klukkan 06:57. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
„Við fáum tilkynningu upp úr tvö í nótt um eld í þessu verslunarhúsnæði við Háaleitisbraut. Við sendum allt okkar viðbragð, þannig það fara fjórar stöðvar af stað, fjóra mannaða dælubíla. Við okkur blasir töluverður eldur og einhverjar sprengingar þegar við komum á staðinn, sprengingar í eldinum,“ segir Davíð Friðjónsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvistarf tók um tvær klukkustundir í nótt. Vísir/Anton Brink Hann segir engin hættuleg efni á staðnum og það hafi gengið nokkuð vel að slökkva miðað við umfang sem var þegar slökkvilið kom á staðinn. Um tvo tíma tók að slökkva eldinn og ganga frá. Hann segir eignatjónið verulegt í efnalauginni og bundið við efnalaugina. Hann segir húsið hafa verið mannlaust og ekkert sé vitað um eldsupptök að svo stöddu. „Við afhentum lögreglu vettvanginn upp úr fjögur og hún tekur við rannsókn strax.“ Rúður sprungu í húsinu þegar kviknaði í. Vísir/Anton Brink Fréttin hefur verið uppfærð með viðtali við varðstjóra klukkan 06:57.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira