„Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júní 2025 11:32 Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ er spenntur fyrir EM í næsta mánuði. Vísir/anton Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska kvennalandsliðinu á EM í Sviss í sumar. Formaður KSÍ segir að undirbúningur sambandsins fyrir mótið hafi staðið yfir í marga mánuði. Ísland tekur þátt á sínu fimmta Evrópumóti í röð í næsta mánuði. Liðið er í riðli með Finnum, Norðmönnum og heimamönnum í Sviss. Fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum 2. júlí. Þorvaldur Örlygsson segir að stór hópur frá KSÍ fylgi liðinu út en listann má sjá hér neðst í greininni. „Við erum með mjög gott og reynslumikið starfsfólk og það má segja að strax og það varð ljóst að við áttum möguleika að fara áfram var fólk í startholunum með undirbúning og annað og hafa náttúrulega reynslu af þessum mótum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk er að fara á svona mót,“ segir Þorvaldur og heldur áfram. „Það er af miklu að huga fyrir starfsfólkið en þau hafa svo sannarlega gert það vel. Þetta lítur bara mjög vel út allt skipulag og allt sem er í gangi hjá okkur. Við verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið þannig að það er fullt af góðu fólki þarna,“ segir Þorvaldur í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Ísland tekur þátt á sínu fimmta Evrópumóti í röð í næsta mánuði. Liðið er í riðli með Finnum, Norðmönnum og heimamönnum í Sviss. Fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum 2. júlí. Þorvaldur Örlygsson segir að stór hópur frá KSÍ fylgi liðinu út en listann má sjá hér neðst í greininni. „Við erum með mjög gott og reynslumikið starfsfólk og það má segja að strax og það varð ljóst að við áttum möguleika að fara áfram var fólk í startholunum með undirbúning og annað og hafa náttúrulega reynslu af þessum mótum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk er að fara á svona mót,“ segir Þorvaldur og heldur áfram. „Það er af miklu að huga fyrir starfsfólkið en þau hafa svo sannarlega gert það vel. Þetta lítur bara mjög vel út allt skipulag og allt sem er í gangi hjá okkur. Við verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið þannig að það er fullt af góðu fólki þarna,“ segir Þorvaldur í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur
Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira