„Heilög skylda“ að málþæfa gegn „dellumálum“ í allt sumar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júní 2025 13:08 Ef marka má orð Jens Garðars boðar hann málþóf gegn veiðigjaldafrumvarpinu í allt sumar. Vísir/Anton Brink Jens Garðar Helgason þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur það heilaga skyldu þingflokksins að standa gegn „dellumálum“ eins og veiðigjaldafrumvarpinu. Hann muni gera það í allt sumar ef þörf er á. Jens steig í pontu í liðnum fundarstjórn forseta á þingfundi skömmu fyrir hádegi. Hann hóf að tala um sjávarútvegsfyrirtæki út á landi og að með nýjum veiðigjaldalögum væru þau rekin með tapi. „Í fyrra velti fyrirtækið Skinney-Þinganes á Hornafirði 13,3 milljörðum. Hagnaðurinn var 639 milljónir. Ef þetta frumvarp hefði orðið að veruleika hefði fyrirtækið verið rekið með tapi. Er það markmið hæstvirtrar ríkisstjórnar að keyra fyrirtækið í tap?“ sagði Jens og hélt áfram: „Það er ekki bara lýðræðislegur réttur stjórnarandstöðunnar að tala hér gegn þessu máli, það er heilög skylda okkar að standa gegn svona dellumálum og öllum þessum vinstri málum sem eru árásir á ellilífeyrisþega, atvinnulífið í landinu og alla þá sem verið er að reyna að koma með hér í gegn. Það er heilög skylda okkar að standa gegn þessum málum og við munum gera það í allt sumar ef til þarf.“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, sagði í samtali við fréttastofu í gær að hún gerði ráð fyrir að þingstörfum ljúki fyrir mánaðamót. Þó stefni í langa umræðu um veiðigjöldin sem verði afgreidd fyrir sumarhlé. Breytingar á veiðigjöldum Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira
Jens steig í pontu í liðnum fundarstjórn forseta á þingfundi skömmu fyrir hádegi. Hann hóf að tala um sjávarútvegsfyrirtæki út á landi og að með nýjum veiðigjaldalögum væru þau rekin með tapi. „Í fyrra velti fyrirtækið Skinney-Þinganes á Hornafirði 13,3 milljörðum. Hagnaðurinn var 639 milljónir. Ef þetta frumvarp hefði orðið að veruleika hefði fyrirtækið verið rekið með tapi. Er það markmið hæstvirtrar ríkisstjórnar að keyra fyrirtækið í tap?“ sagði Jens og hélt áfram: „Það er ekki bara lýðræðislegur réttur stjórnarandstöðunnar að tala hér gegn þessu máli, það er heilög skylda okkar að standa gegn svona dellumálum og öllum þessum vinstri málum sem eru árásir á ellilífeyrisþega, atvinnulífið í landinu og alla þá sem verið er að reyna að koma með hér í gegn. Það er heilög skylda okkar að standa gegn þessum málum og við munum gera það í allt sumar ef til þarf.“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, sagði í samtali við fréttastofu í gær að hún gerði ráð fyrir að þingstörfum ljúki fyrir mánaðamót. Þó stefni í langa umræðu um veiðigjöldin sem verði afgreidd fyrir sumarhlé.
Breytingar á veiðigjöldum Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira