Árásir halda áfram meðan fundað er í Genf Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júní 2025 17:27 Tugir særðust í árásum Írana á Haifa í dag. AP Íranir og Ísraelar hafa haldið áfram loftárásum á víxl í dag. Björgunarsveitir í Ísrael segja einn látinn og tugi særða eftir árás Írana á borgina Haifa síðdegis í dag. Á meðan funduðu utanríkisráðherrar Bretlands, Frakklands og Þýskalands með utanríkisráðherra Íran í Genf í von um að finna diplómatíska lausn við stríði Ísrael og Íran. Eins og greint var frá í dag hyggst Donald Trump Bandaríkjaforseti bíða í tvær vikur þar til hann ákveður hvort Bandaríkjaher geri árásir á Íran eða ekki. Samkvæmt heimildum CNN ræddu ráðherrarnir í níutíu mínútur áður en þeir tóku sér hlé en ekki liggur fyrir hvað fór fram á fundinum. Miðillinn hefur eftir ísraelskum embættismanni að yfirvöld þar í landi geri ráð fyrir að evrópsku ráðherrarnir stilli Írönum upp við vegg og krefjist þess að Íranir láti af kjarnorkuáætlun þeirra sem og árásum á Ísrael. Utanríkisráðuneyti Bretlands tilkynnti fyrr í dag að allt starfsfólk sendiráðs Bretlands í Íran yrði sent heim tímabundið meðan á átökunum stendur. Sem fyrr segir hafa loftárásir Írana valdið mannfalli í Ísrael í dag en takmarkaðar upplýsingar er að fá um árásir Ísraela á Íran. Vika er síðan Ísraelsher hóf að gera loftárásir a Írana og hefndarárásir á hefndarárásir ofan hafa verið gerðar í kjölfarið. Nærri helming þess tíma hefur verið rafmagnslaust í Íran, að því er kemur fram í frétt AP. Þá liggur ekki fyrir hve marga Írani Ísraelsher hefur drepið í árásum sínum en forsvarsmenn hjálparsamtaka reiknar með að nokkur hundruð manns liggi í valnum eftir árásir Írana undanfarna viku. Íran Ísrael Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Eins og greint var frá í dag hyggst Donald Trump Bandaríkjaforseti bíða í tvær vikur þar til hann ákveður hvort Bandaríkjaher geri árásir á Íran eða ekki. Samkvæmt heimildum CNN ræddu ráðherrarnir í níutíu mínútur áður en þeir tóku sér hlé en ekki liggur fyrir hvað fór fram á fundinum. Miðillinn hefur eftir ísraelskum embættismanni að yfirvöld þar í landi geri ráð fyrir að evrópsku ráðherrarnir stilli Írönum upp við vegg og krefjist þess að Íranir láti af kjarnorkuáætlun þeirra sem og árásum á Ísrael. Utanríkisráðuneyti Bretlands tilkynnti fyrr í dag að allt starfsfólk sendiráðs Bretlands í Íran yrði sent heim tímabundið meðan á átökunum stendur. Sem fyrr segir hafa loftárásir Írana valdið mannfalli í Ísrael í dag en takmarkaðar upplýsingar er að fá um árásir Ísraela á Íran. Vika er síðan Ísraelsher hóf að gera loftárásir a Írana og hefndarárásir á hefndarárásir ofan hafa verið gerðar í kjölfarið. Nærri helming þess tíma hefur verið rafmagnslaust í Íran, að því er kemur fram í frétt AP. Þá liggur ekki fyrir hve marga Írani Ísraelsher hefur drepið í árásum sínum en forsvarsmenn hjálparsamtaka reiknar með að nokkur hundruð manns liggi í valnum eftir árásir Írana undanfarna viku.
Íran Ísrael Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira