Byrjað að smella af með stærstu myndavél í heimi Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2025 14:01 Trifid-stjörnuþokan (efri til hægri) og Lónsþokan í stjörnumerkinu bogmanninum í um níu þúsund ljósára fjarlægð frá jörðinni á mynd Veru C.Rubin-athuganastöðvarinnar. NSF-DOE Vera C. Rubin Observatory Fyrstu myndirnir af næturhimninum frá Veru C. Rubin-athuganastöðinni sem hýsir stærstu stafrænu myndavél heims voru birtar í dag. Athuganastöðin ver næstu tíu árum í að taka myndskeið af alheiminum sem eiga að hjálpa vísindamönnum að skilja betur eðli alheimsins og finna smástirni sem gætu ógnað jörðinni. Vera B. Rubin-athugastöðin á fjallstindi í Síle er sögð stórt stökk fram á við í sjónaukum á jörðu niðri. Hún hýsir Simonyi-spegilsjónaukann sem er 8,4 metrar að þvermáli og búinn stærstu stafrænu myndavél jarðar. Sjónaukinn á að taka víðmyndir af næturhiminum yfir suðurhveli jarðar næsta áratuginn. Úr þessum víðmyndum verða búin til myndskeið í ofurháskerpu sem gera stjarnfræðingum kleift að fylgjast með breytingum á næturhimninum í smáatriðum. Með þeim ætti að vera hægt að koma fljótt auga á smástirni í sólkerfinu sem gætu ógnað jörðinni og kortleggja Vetrarbrautina. LSST-myndavélin í Veru C. Rubin-athuganastöðinni í Síle er stærsta starfræna myndavél á jörðinni.RubinObs/NSF/DOE/NOIRLab/SLAC/AURA/Hernan Stockebrand Vísindaathuganir athuganastöðvarinnar eru ekki formlega hafnar ennþá en aðstandendur hennar birtu í dag myndir sem voru teknar við tíu klukkustunda langar tilraunaathuganir. Þær gefa nasaþefin af getu sjónaukans og sýna meðal annars tvær stjörnuþokur sem unga út nýjum stjörnum í um níu þúsund ljósára fjarlægð frá jörðinni. Kennd við brautryðjanda í rannsóknum á hulduefni Upplausn sjónaukans er 3.200 megapixlar sem er 67 sinnum meira en bestu snjallsímamyndavélarnar sem völ er á. Hún nægir til þess að greina golfkúlu á tunglinu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Athuganastöðin hefur fjögur meginverkefni: að fylgjast með fyrirbærum og breytingum á næturhimninum, rannsaka myndun Vetrarbrautarinnar, kortleggja sólkerfið okkar og varpa frekara ljósi á hulduefni og hvernig alheimurinn varð til. Til þess að rannsaka eðli hulduefnis á athuganastöðin að kortleggja fleiri en tíu milljarða vetrarbrauta yfir suðurhveli jarðar. Athuganastöðin er kennd við Veru C. Rubin, bandarískan stjarneðlisfræðing sem lést árið 2016. Rubin var brautryðjandi sem lagði fram gögn sem studdu tilvist hulduefnis. Ekki er hægt að skýra þróun alheimsins án þess að hulduefni og orka, sem ekki hefur verið hægt að mæla með beinum hætti, hafi áhrif á hann. Síle Geimurinn Vísindi Tækni Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Vera B. Rubin-athugastöðin á fjallstindi í Síle er sögð stórt stökk fram á við í sjónaukum á jörðu niðri. Hún hýsir Simonyi-spegilsjónaukann sem er 8,4 metrar að þvermáli og búinn stærstu stafrænu myndavél jarðar. Sjónaukinn á að taka víðmyndir af næturhiminum yfir suðurhveli jarðar næsta áratuginn. Úr þessum víðmyndum verða búin til myndskeið í ofurháskerpu sem gera stjarnfræðingum kleift að fylgjast með breytingum á næturhimninum í smáatriðum. Með þeim ætti að vera hægt að koma fljótt auga á smástirni í sólkerfinu sem gætu ógnað jörðinni og kortleggja Vetrarbrautina. LSST-myndavélin í Veru C. Rubin-athuganastöðinni í Síle er stærsta starfræna myndavél á jörðinni.RubinObs/NSF/DOE/NOIRLab/SLAC/AURA/Hernan Stockebrand Vísindaathuganir athuganastöðvarinnar eru ekki formlega hafnar ennþá en aðstandendur hennar birtu í dag myndir sem voru teknar við tíu klukkustunda langar tilraunaathuganir. Þær gefa nasaþefin af getu sjónaukans og sýna meðal annars tvær stjörnuþokur sem unga út nýjum stjörnum í um níu þúsund ljósára fjarlægð frá jörðinni. Kennd við brautryðjanda í rannsóknum á hulduefni Upplausn sjónaukans er 3.200 megapixlar sem er 67 sinnum meira en bestu snjallsímamyndavélarnar sem völ er á. Hún nægir til þess að greina golfkúlu á tunglinu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Athuganastöðin hefur fjögur meginverkefni: að fylgjast með fyrirbærum og breytingum á næturhimninum, rannsaka myndun Vetrarbrautarinnar, kortleggja sólkerfið okkar og varpa frekara ljósi á hulduefni og hvernig alheimurinn varð til. Til þess að rannsaka eðli hulduefnis á athuganastöðin að kortleggja fleiri en tíu milljarða vetrarbrauta yfir suðurhveli jarðar. Athuganastöðin er kennd við Veru C. Rubin, bandarískan stjarneðlisfræðing sem lést árið 2016. Rubin var brautryðjandi sem lagði fram gögn sem studdu tilvist hulduefnis. Ekki er hægt að skýra þróun alheimsins án þess að hulduefni og orka, sem ekki hefur verið hægt að mæla með beinum hætti, hafi áhrif á hann.
Síle Geimurinn Vísindi Tækni Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira