Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júní 2025 21:09 Pönkhljómsveitin Purrkur Pillnikk sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum, leikur listir sínar á Innipúkanum. Innipúkinn Innipúkinn fer venju samkvæmt fram í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Einvala lið tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni, meðal annars Ragga Gísla og Hipsumhaps, Sigga Beinteins og Babies flokkurinn, Ásdís, Birnir, Bríet, Floni og Mugison. Í fréttatilkynningu segir að heildardagskrá hátíðarinnar liggi nú fyrir. „Ein áhrifamesta hljómsveit Íslandssögunnar, Purrkur Pillnikk, kemur saman og spilar á hátíðinni ár! Aðrar hljómsveitir sem nú eru kynntar til leiks eru Alaska1867, Bogomil Font, Digital Ísland, Inspector Spacetime og Þórunn Antonia sem mætir Berndsen á sviði og saman taka þau lög af algleymi poppsins, breiðskífunni Star Crossed,“ segir í tilkynningunni. Hátíðin fer fram í Austurbæjarbíói að þessu sinni, en síðustu ár hefur hún farði fram í Gamla bíó og Röntgen. Miðasala hófst á hátíðina í dag, en í tilkynningu segir að hún fari vel af stað. Auk hljómsveita og tónlistarmanna koma fram plötusnúðar sem verða kynntir til leiks þegar nær dregur. Hljómsveitir og tónlistarmenn á Innipúkanum 2025 Ásdís Alaska1867 Birnir Bogomil Font Bríet BSÍ Digital Ísland Floni Inspector Spacetime Iðunn Einars Mugison Purrkur Pillnikk Ragga Gísla & Hipsumhaps Ronja Sigga Beinteins & Babies flokkurinn SiGRÚN Spacestation Une Misére Þórunn Antonía & Berndsen Innipúkinn Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að heildardagskrá hátíðarinnar liggi nú fyrir. „Ein áhrifamesta hljómsveit Íslandssögunnar, Purrkur Pillnikk, kemur saman og spilar á hátíðinni ár! Aðrar hljómsveitir sem nú eru kynntar til leiks eru Alaska1867, Bogomil Font, Digital Ísland, Inspector Spacetime og Þórunn Antonia sem mætir Berndsen á sviði og saman taka þau lög af algleymi poppsins, breiðskífunni Star Crossed,“ segir í tilkynningunni. Hátíðin fer fram í Austurbæjarbíói að þessu sinni, en síðustu ár hefur hún farði fram í Gamla bíó og Röntgen. Miðasala hófst á hátíðina í dag, en í tilkynningu segir að hún fari vel af stað. Auk hljómsveita og tónlistarmanna koma fram plötusnúðar sem verða kynntir til leiks þegar nær dregur. Hljómsveitir og tónlistarmenn á Innipúkanum 2025 Ásdís Alaska1867 Birnir Bogomil Font Bríet BSÍ Digital Ísland Floni Inspector Spacetime Iðunn Einars Mugison Purrkur Pillnikk Ragga Gísla & Hipsumhaps Ronja Sigga Beinteins & Babies flokkurinn SiGRÚN Spacestation Une Misére Þórunn Antonía & Berndsen
Innipúkinn Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50