„Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Aron Guðmundsson skrifar 27. júní 2025 11:32 Hér má sjá mynd úr fyrri leik norska landsliðsins gegn Íslandi í Þjóðadeildinni fyrr á árinu. Liðin mættust tvisvar og gerðu tvö jafntefli. Markalaust hér heima og 1-1 jafntefli úti í Noregi þar sem að Ísland leiddi lengi vel. Vísir/Anton Brink Sérfræðingur NRK í Noregi segir að norska landsliðið muni ekki komast upp úr riðli sínum á EM í fótbolta ef frammistaða liðsins batnar ekki. Noregur spilar með Íslandi í A-riðli mótsins. Norska kvennalandsliðið tapaði í gær fyrir grönnum sínum frá Svíþjóð með tveimur mörkum gegn engu í síðasta leik liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í Sviss í næstu viku. Ritað er um það í norsku miðlunum að um verðskuldað tap Noregs hafi verið að ræða en leikurinn fór fram á Ullevaal leikvanginum í Osló. Carl-Erik Torp, sérfræðingur NRK og fyrrum atvinnumaður í fótbolta, hefur áhyggjur af frammistöðu norska liðsins svona stuttu fyrir EM. „Ef þetta er það sem að okkur verður boðið upp á þegar kemur að EM þá tel ég að norska liðið muni ekki komast upp úr sínum riðli,“ segir Carl-Erik. „Nú hljóta viðvörunarbjöllurnar að hringja.“ Ekki mátti heyra sömu áhyggjurnar hjá leikmönnum norska landsliðsins, reynsluboltinn Ada Hegerberg segir heilt yfir frammistöðu norska liðsins hafa verið nokkuð góða. Liðið hafi tekið ákveðnar áhættur í leiknum og þurft að þora því að gera mistök. Noregur mætir heimakonum í Sviss í fyrstu umferð riðlakeppni EM þann 2.júlí næstkomandi en auk þessara liða mynda Ísland og Finnland A-riðil mótsins. Tvö efstu lið riðilsins komast áfram í útsláttarkeppni mótsins að riðlakeppninni lokinni. „Þetta vekur upp áhyggjur fyrir mótið,“ heldur Carl-Erik áfram. „Þetta var síðasta prófið fyrir mót en það var tilþrifalítið...við fengum engin góð svör.“ EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira
Norska kvennalandsliðið tapaði í gær fyrir grönnum sínum frá Svíþjóð með tveimur mörkum gegn engu í síðasta leik liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í Sviss í næstu viku. Ritað er um það í norsku miðlunum að um verðskuldað tap Noregs hafi verið að ræða en leikurinn fór fram á Ullevaal leikvanginum í Osló. Carl-Erik Torp, sérfræðingur NRK og fyrrum atvinnumaður í fótbolta, hefur áhyggjur af frammistöðu norska liðsins svona stuttu fyrir EM. „Ef þetta er það sem að okkur verður boðið upp á þegar kemur að EM þá tel ég að norska liðið muni ekki komast upp úr sínum riðli,“ segir Carl-Erik. „Nú hljóta viðvörunarbjöllurnar að hringja.“ Ekki mátti heyra sömu áhyggjurnar hjá leikmönnum norska landsliðsins, reynsluboltinn Ada Hegerberg segir heilt yfir frammistöðu norska liðsins hafa verið nokkuð góða. Liðið hafi tekið ákveðnar áhættur í leiknum og þurft að þora því að gera mistök. Noregur mætir heimakonum í Sviss í fyrstu umferð riðlakeppni EM þann 2.júlí næstkomandi en auk þessara liða mynda Ísland og Finnland A-riðil mótsins. Tvö efstu lið riðilsins komast áfram í útsláttarkeppni mótsins að riðlakeppninni lokinni. „Þetta vekur upp áhyggjur fyrir mótið,“ heldur Carl-Erik áfram. „Þetta var síðasta prófið fyrir mót en það var tilþrifalítið...við fengum engin góð svör.“
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira