Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. júní 2025 11:37 Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Bandaríski áhrifavaldurinn Kyana Sue Powes, sem er búsettur hér á landi, og Viktor Már Snorrason matreiðslumaður létu pússa sig saman við fallega athöfn undir berum himni á Selfossi þann 21. júní síðastliðinn. Kyana birti fallegar myndir frá brúðkaupinu á Instagram. Kyana hefur búið á Íslandi frá árinu 2020 og hefur notið talsverðra vinsælda á samfélagsmiðlum, bæði innanlands og utan, undanfarin ár en hún er með nærri 170 þúsund fylgjendur á TikTok og milljónir áhorfa á myndböndin sín þar sem deilir upplifun sinni af Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Kyana Sue Powers • Adventure Travel • Iceland (@kyanasue) Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Eins og við mátti búast í íslenskri veðráttu rigndi á gesti sem sóttu sér regnföt í miðri athöfn. „Við giftum okkur á Jónsmessu, lengsta degi ársins á Íslandi. Eins og við var að búast á Íslandi rigndi og var ansi svalt, svo gestirnir okkar fundu sér regnföt í miðri athöfninni. Unnusti minn minnti mig á það að gestirnir voru ekki að koma þangað fyrir veðrið. Mig langaði að deila þessum stóra áfanga með ykkur, því svo margir hafa fylgt mér í gegnum þetta allt, flytja allslaus til Íslands, vera næstum rekin úr landi og verða ástfangin. Þið hafið verið ómetanlegur stuðningur og ég gæti ekki verið þakklátari fyrir ykkur,“ skrifaði Kyana við færsluna. „Ég sá það aldrei fyrir mér að gifta mig, þannig ég einbeitti mér að því að skapa einstaka upplifun fyrir gestina frekar en að hugsa um sjálfa mig. Einu draumarnir mínir voru að giftast besta vini mínum. Það varð að lokum bæði besta vika og besti dagur lífs míns.“ @kyanasue HOT DOG WEDDING in Iceland @BæjarinsBeztuPylsur ♬ original sound - Kyana Sue Powers • Iceland Kyana og Viktor kynntust á danska barnum í miðborg Reykjavíkur og trúlofuðu sig sumarið 2024 þegar þau voru í fríi í Danmörku. Viktor fór þá á skeljarnar í fallegum grónum garði í Kaupmannahöfn. @kyanasue Plot Twist 💍 ♬ Little Things - H2KStudio Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Ölfus Tengdar fréttir Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51 Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05 Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Kyana hefur búið á Íslandi frá árinu 2020 og hefur notið talsverðra vinsælda á samfélagsmiðlum, bæði innanlands og utan, undanfarin ár en hún er með nærri 170 þúsund fylgjendur á TikTok og milljónir áhorfa á myndböndin sín þar sem deilir upplifun sinni af Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Kyana Sue Powers • Adventure Travel • Iceland (@kyanasue) Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Eins og við mátti búast í íslenskri veðráttu rigndi á gesti sem sóttu sér regnföt í miðri athöfn. „Við giftum okkur á Jónsmessu, lengsta degi ársins á Íslandi. Eins og við var að búast á Íslandi rigndi og var ansi svalt, svo gestirnir okkar fundu sér regnföt í miðri athöfninni. Unnusti minn minnti mig á það að gestirnir voru ekki að koma þangað fyrir veðrið. Mig langaði að deila þessum stóra áfanga með ykkur, því svo margir hafa fylgt mér í gegnum þetta allt, flytja allslaus til Íslands, vera næstum rekin úr landi og verða ástfangin. Þið hafið verið ómetanlegur stuðningur og ég gæti ekki verið þakklátari fyrir ykkur,“ skrifaði Kyana við færsluna. „Ég sá það aldrei fyrir mér að gifta mig, þannig ég einbeitti mér að því að skapa einstaka upplifun fyrir gestina frekar en að hugsa um sjálfa mig. Einu draumarnir mínir voru að giftast besta vini mínum. Það varð að lokum bæði besta vika og besti dagur lífs míns.“ @kyanasue HOT DOG WEDDING in Iceland @BæjarinsBeztuPylsur ♬ original sound - Kyana Sue Powers • Iceland Kyana og Viktor kynntust á danska barnum í miðborg Reykjavíkur og trúlofuðu sig sumarið 2024 þegar þau voru í fríi í Danmörku. Viktor fór þá á skeljarnar í fallegum grónum garði í Kaupmannahöfn. @kyanasue Plot Twist 💍 ♬ Little Things - H2KStudio
Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Ölfus Tengdar fréttir Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51 Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05 Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51
Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05
Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45