Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. júlí 2025 19:58 Jóhanna Vigdís hefur trú á fréttastofu sinni og þjóðinni. Skjáskot/Sýn Kaflaskil í fjölmiðlasögunni eiga sér stað í kvöld þegar síðasti tíufréttatíminn fer í loftið hjá Ríkisútvarpinu. Tíufréttir hafa verið í loftinu í einni eða annarri mynd frá árinu 1988. Tilfinningar landsmanna eru, líkt og við allar breytingar, blendnar en Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttakona segist ekki halda að samfélagið fari á hliðina. Hvers vegna þessar breytingar? „Ég veit það hljómar svolítið öfugsnúið en við erum að gera þetta til þess að bæta þjónustuna við okkar hlustendur, áhorfendur og lesendur á vefnum. Við ætlum síðar á þessu ári síðan að færa aðalfréttatímann til klukkan átta og búa til feitari pakka. Svo ætlum við að auka þjónustuna á vefnum. Við verðum víðar fyrir allra vegna þess að við erum jú almannaútvarp fyrir alla,“ segir hún en hún les síðustu tíufréttirnar í kvöld. Hún segir skrítið að kveðja myndverið. „Þetta stúdíó er búið að vera heimavöllur minn í þrjátíu ár núna en ég er svo bjartsýn á það sem er framundan hjá okkur og við erum öll svo samtaka í þessu á fréttastofunni og hér á RÚV. Þannig að það er í raun bara tilhlökkun sem ræður yfir hér,“ segir Jóhanna Vigdís. Jóhanna rifjar þá upp þegar núverandi fyrirkomulag á fréttatímanum var innleitt árið 1999. „Þá fór samfélagið á hliðina. Ég held að það gerist ekki núna og ég vona að þegar fram líða stundir að þá muni allir sjá hver voru okkar meginmarkmið og hver tilgangurinn var með þessu,“ segir hún. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þingið að hefjast og málum fjölgað: Umdeild mál á dagskrá Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira
Tilfinningar landsmanna eru, líkt og við allar breytingar, blendnar en Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttakona segist ekki halda að samfélagið fari á hliðina. Hvers vegna þessar breytingar? „Ég veit það hljómar svolítið öfugsnúið en við erum að gera þetta til þess að bæta þjónustuna við okkar hlustendur, áhorfendur og lesendur á vefnum. Við ætlum síðar á þessu ári síðan að færa aðalfréttatímann til klukkan átta og búa til feitari pakka. Svo ætlum við að auka þjónustuna á vefnum. Við verðum víðar fyrir allra vegna þess að við erum jú almannaútvarp fyrir alla,“ segir hún en hún les síðustu tíufréttirnar í kvöld. Hún segir skrítið að kveðja myndverið. „Þetta stúdíó er búið að vera heimavöllur minn í þrjátíu ár núna en ég er svo bjartsýn á það sem er framundan hjá okkur og við erum öll svo samtaka í þessu á fréttastofunni og hér á RÚV. Þannig að það er í raun bara tilhlökkun sem ræður yfir hér,“ segir Jóhanna Vigdís. Jóhanna rifjar þá upp þegar núverandi fyrirkomulag á fréttatímanum var innleitt árið 1999. „Þá fór samfélagið á hliðina. Ég held að það gerist ekki núna og ég vona að þegar fram líða stundir að þá muni allir sjá hver voru okkar meginmarkmið og hver tilgangurinn var með þessu,“ segir hún.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þingið að hefjast og málum fjölgað: Umdeild mál á dagskrá Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira