Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Agnar Már Másson skrifar 2. júlí 2025 12:27 Grillhyttan í Hvanneyrarskál var sett upp í fyrra. Í gær stóð hún í ljósum logum eftir að einhver mun hafa skilið illa við hana. Slökkvilið Fjarðabyggðar Slökkviliðsmenn slökktu í gær eld sem kom upp í grillhyttunni ofan Siglufjarðar. Forsvarsmenn hyttunnar segja að einhver hljóti að hafa skilið illa við hana eftir grill. Slökkvilið Fjallabyggðar fékk í gærkvöldi tilkynningu um að eldur logaði í grillhyttunni í Hvanneyrarskál ofan Siglufjarðar. Ljóst var í upphafi að vatnsöflun yrði erfið og aðkoma dælubíla útilokuð, segir Facebook færslu Slökkviliðs Fjarðabyggðar. Tekin var ákvörðun um að ferja slökkviliðsmenn og búnað á staðinn með mannskapsbifreið slökkviliðsins. „Ljóst er að fyrir snör viðbrögð tilkynnanda og slökkviliðs náðist fljótt að ráða niðurlögum eldsins. Skemmdir á húsinu eru þónokkrar,“ segir enn fremur í færslunni en lögreglan á Norðurlandi eystra hefur með höndum rannsókn á upptökum eldsins. Hyttan var reist sem verkefni í sjálfboðavinnu og hefur verið opin öllum síðan hún opnaði um vorið 2024. Á Facebook-síðu grillhyttunnar er greint frá brunanum og mynd birt af stórri holu í sviðnu gólfinu. „Ekki góðar fréttir,“ segir í fræslu hyttunnar. „Einhver ekki skilið vel við eftir grill.“ Fjallabyggð Slökkvilið Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Slökkvilið Fjallabyggðar fékk í gærkvöldi tilkynningu um að eldur logaði í grillhyttunni í Hvanneyrarskál ofan Siglufjarðar. Ljóst var í upphafi að vatnsöflun yrði erfið og aðkoma dælubíla útilokuð, segir Facebook færslu Slökkviliðs Fjarðabyggðar. Tekin var ákvörðun um að ferja slökkviliðsmenn og búnað á staðinn með mannskapsbifreið slökkviliðsins. „Ljóst er að fyrir snör viðbrögð tilkynnanda og slökkviliðs náðist fljótt að ráða niðurlögum eldsins. Skemmdir á húsinu eru þónokkrar,“ segir enn fremur í færslunni en lögreglan á Norðurlandi eystra hefur með höndum rannsókn á upptökum eldsins. Hyttan var reist sem verkefni í sjálfboðavinnu og hefur verið opin öllum síðan hún opnaði um vorið 2024. Á Facebook-síðu grillhyttunnar er greint frá brunanum og mynd birt af stórri holu í sviðnu gólfinu. „Ekki góðar fréttir,“ segir í fræslu hyttunnar. „Einhver ekki skilið vel við eftir grill.“
Fjallabyggð Slökkvilið Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira