Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júlí 2025 18:07 Nikkurnar þandar. Sigurður Harðarson Harmónikkutónar hljóma út um allt á Reyðarfirði um helgina því þar stendur yfir harmonikkulandsmót með tónleikum, böllum og almennri gleði. Harmoniku- og hljóðfæraleikarar af öllu landinu eru mættir á mótið til að spila saman eins og þeim einum er lagið. Landsmótið hófst formlega fimmtudaginn 3. júlí en í gær voru tónleikar í íþróttahúsinu á Reyðarfirði og harmonikudansleikur um kvöldið. Dagskráin heldur svo áfram á fullum krafti í dag en sérstakir hátíðartónleikar verða á milli fjögur og fimm í íþróttahúsinu og ball í kvöld. Marta Guðlaug Svavarsdóttir er formaður harmonikuunnenda á Norðfirði og veit því allt um landsmótið en þau eru haldin þriðja hvert ár hér og þar um landið. „Það er bara hefðbundin dagskrá eins og vanalega. Harmonikkusveitir alls staðar af landinu koma og spila bæði á tónleikum og böllum, dansað og svo er gaman. Við erum í félagi Harmonikuunnenda á Norðfirði og tókum þá ákvörðun að halda viðburðinn á Reyðarfirði í þetta skipti. Síðast þegar félagið hélt þennan viðburð þá var hann haldin á Norðfirði“, segir Marta. Harmoniku- og hljóðfæraleikarar af öllu landinu eru mættir á mótið til að spila saman.Sigurður Harðarson Og eru allir velkomnir á mótið um helgina eða ? „Já, það er ekkert aldurstakmark og 15 ára og yngri fá frítt inn á alla viðburði en þurfa að vera í fylgd með forráðamönnum á dansleikjunum“, segir Marta. Sjálf segist Marta Guðlaug hafa byrjað að spila á harmonikku tíu ára gömul og hefur varla getað hætt síðan. En hvernig lýsir hún harmonikkunni, sem hljóðfæri? „Harmonikan er rosalega fjölhæft hljóðfæri og það er hægt að spila hvað sem er og það er hægt að gera gott mót bara með eina harmonikku en það fer líka vel að hafa margar saman“.Og þetta að lokum frá Mörtu. „Við hvetjum bara alla, sem hafa áhuga eða eru forvitnir að mæta og taka þátt í gleðinni með okkur um helgina“. Tónlist Fjarðabyggð Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Sjá meira
Landsmótið hófst formlega fimmtudaginn 3. júlí en í gær voru tónleikar í íþróttahúsinu á Reyðarfirði og harmonikudansleikur um kvöldið. Dagskráin heldur svo áfram á fullum krafti í dag en sérstakir hátíðartónleikar verða á milli fjögur og fimm í íþróttahúsinu og ball í kvöld. Marta Guðlaug Svavarsdóttir er formaður harmonikuunnenda á Norðfirði og veit því allt um landsmótið en þau eru haldin þriðja hvert ár hér og þar um landið. „Það er bara hefðbundin dagskrá eins og vanalega. Harmonikkusveitir alls staðar af landinu koma og spila bæði á tónleikum og böllum, dansað og svo er gaman. Við erum í félagi Harmonikuunnenda á Norðfirði og tókum þá ákvörðun að halda viðburðinn á Reyðarfirði í þetta skipti. Síðast þegar félagið hélt þennan viðburð þá var hann haldin á Norðfirði“, segir Marta. Harmoniku- og hljóðfæraleikarar af öllu landinu eru mættir á mótið til að spila saman.Sigurður Harðarson Og eru allir velkomnir á mótið um helgina eða ? „Já, það er ekkert aldurstakmark og 15 ára og yngri fá frítt inn á alla viðburði en þurfa að vera í fylgd með forráðamönnum á dansleikjunum“, segir Marta. Sjálf segist Marta Guðlaug hafa byrjað að spila á harmonikku tíu ára gömul og hefur varla getað hætt síðan. En hvernig lýsir hún harmonikkunni, sem hljóðfæri? „Harmonikan er rosalega fjölhæft hljóðfæri og það er hægt að spila hvað sem er og það er hægt að gera gott mót bara með eina harmonikku en það fer líka vel að hafa margar saman“.Og þetta að lokum frá Mörtu. „Við hvetjum bara alla, sem hafa áhuga eða eru forvitnir að mæta og taka þátt í gleðinni með okkur um helgina“.
Tónlist Fjarðabyggð Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Sjá meira