Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. júlí 2025 15:00 Brynja Þorgeirsdóttir, Salvör Nordal, Eiríkur Bergmann og Magnús Þorkell Bernharðsson voru meðal þeirra sem fengu úthlutað fræðimannadvöl. Fjórtán fengu úthlutun fræðimannsíbúðar Jónshúss í Kaupmannahöfn frá ágústlokum í ár til sama tíma 2026. Alls bárust 58 gildar umsóknar og meðal þeirra sem fengu úthlutað eru Eiríkur Bergmann, Salvör Nordal, Sigrún Eldjárn og Brynja Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþingis um úthlutanir frá úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar sem hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2025 til sama tíma að ári. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 58 gildar umsóknir og fengu fjórtán úthlutað. Fræðimenn sem fengu úthlutun eru: AlmaDís Kristinsdóttir, til að vinna að bók um faglega nálgun í fræðslumálum fyrir starfsfólk lista-, minja- og náttúruminjasafna. Bryndís Eva Birgisdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Symbiosis – Human Microbial Relations in Everyday Life – An Intervention with Fermented Food“. Brynja Þorgeirsdóttir, til að vinna rannsókn á forníslenskum lækningabókum á Árnasafni í Kaupmannahöfn. Eiríkur Bergmann, til að vinna að samanburðarrannsókn á þróun íslenskrar og danskrar þjóðernishyggju – með áherslu á Kaupmannahöfn sem vettvang hugmyndafræðilegrar deiglu. Hjörleifur Stefánsson, til að vinna verkefni um íslenskar sundlaugar frá fyrri hluta 20. aldar. Hrefna Róbertsdóttir, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Danskir einokunarkaupmenn á Íslandi 1602–1787. Heimildir til búsetusögu þeirra á verslunarstöðum“. Jóhanna Einarsdóttir, til að vinna verkefni um næringu barna – undirbúningi að samanburði milli barna á Íslandi og í Danmörku. Karítas Hrundar Pálsdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Bókmenntir á einföldu máli“. Magnús Þorkell Bernharðsson, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Kvótaflóttafólk frá Írak og Sýrlandi: Samanburður á Íslandi og Danmörku“. Matthías Aron Ólafsson, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Governing and Policing the Danish Oldenburg Empire with Investigative Commissions Across the Atlantic World and Asia, c. 1680–1780“. Rannveig S. Sigurvinsdóttir, til að vinna verkefni um dómsal í sýndarveruleika fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Norðurlöndum. Salvör Nordal, til að vinna verkefni um lýðræðislega þátttöku barna og áhrif þeirra á ákvarðanatöku stjórnvalda. Sigrún Eldjárn, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Myndræn skrásetning mikilvægra smáatriða í hjarta Kaupmannahafnar“. Tryggvi Gunnarsson, til að vinna verkefni um opinbert eftirlit, reglur stjórnsýsluréttar og töku þjónustugjalda. Þau dr. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og formaður úthlutunarnefndarinnar, dr. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor emeritus, og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, eiga sæti í úthlutunarnefndinni. Starfsmaður nefndarinnar er Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri samskipta- og alþjóðasviðs skrifstofu Alþingis. Alþingi Danmörk Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þingið að hefjast og málum fjölgað: Umdeild mál á dagskrá Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþingis um úthlutanir frá úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar sem hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2025 til sama tíma að ári. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 58 gildar umsóknir og fengu fjórtán úthlutað. Fræðimenn sem fengu úthlutun eru: AlmaDís Kristinsdóttir, til að vinna að bók um faglega nálgun í fræðslumálum fyrir starfsfólk lista-, minja- og náttúruminjasafna. Bryndís Eva Birgisdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Symbiosis – Human Microbial Relations in Everyday Life – An Intervention with Fermented Food“. Brynja Þorgeirsdóttir, til að vinna rannsókn á forníslenskum lækningabókum á Árnasafni í Kaupmannahöfn. Eiríkur Bergmann, til að vinna að samanburðarrannsókn á þróun íslenskrar og danskrar þjóðernishyggju – með áherslu á Kaupmannahöfn sem vettvang hugmyndafræðilegrar deiglu. Hjörleifur Stefánsson, til að vinna verkefni um íslenskar sundlaugar frá fyrri hluta 20. aldar. Hrefna Róbertsdóttir, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Danskir einokunarkaupmenn á Íslandi 1602–1787. Heimildir til búsetusögu þeirra á verslunarstöðum“. Jóhanna Einarsdóttir, til að vinna verkefni um næringu barna – undirbúningi að samanburði milli barna á Íslandi og í Danmörku. Karítas Hrundar Pálsdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Bókmenntir á einföldu máli“. Magnús Þorkell Bernharðsson, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Kvótaflóttafólk frá Írak og Sýrlandi: Samanburður á Íslandi og Danmörku“. Matthías Aron Ólafsson, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Governing and Policing the Danish Oldenburg Empire with Investigative Commissions Across the Atlantic World and Asia, c. 1680–1780“. Rannveig S. Sigurvinsdóttir, til að vinna verkefni um dómsal í sýndarveruleika fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Norðurlöndum. Salvör Nordal, til að vinna verkefni um lýðræðislega þátttöku barna og áhrif þeirra á ákvarðanatöku stjórnvalda. Sigrún Eldjárn, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Myndræn skrásetning mikilvægra smáatriða í hjarta Kaupmannahafnar“. Tryggvi Gunnarsson, til að vinna verkefni um opinbert eftirlit, reglur stjórnsýsluréttar og töku þjónustugjalda. Þau dr. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og formaður úthlutunarnefndarinnar, dr. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor emeritus, og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, eiga sæti í úthlutunarnefndinni. Starfsmaður nefndarinnar er Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri samskipta- og alþjóðasviðs skrifstofu Alþingis.
Alþingi Danmörk Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þingið að hefjast og málum fjölgað: Umdeild mál á dagskrá Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira