Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar 10. júlí 2025 08:00 Það hefur verið einkenni okkar tíma að spilling og græðgi hefur fengið að vaða uppi á Íslandi án mikillar mótstöðu með stuðningi ákveðinna stjórnmálaflokka á síðustu áratugum. Afleiðingin hefur verið mjög slæm fyrir almenning á Íslandi. Iðnaðurinn í kringum fisk á Íslandi er aðeins um 20% af útflutningi á Íslandi og aðeins um 6% af landsframleiðslu á Íslandi [heimild: Sjávarútvegur á Íslandi]. Þannig að mikilvægi sjávarútvegs í málflutningi þeirra sem standa að málþóf á Alþingi er háð miklum ýkjum. Skattamál sjávarútvegs á Íslandi hafa verið þannig að fyrirtækin í þessu hafa fengið að halda eftir sem mestum hagnaði og borga sem minnsta skatta á öllum stigum, þetta er ekki bara í veiði gjöldum sem á núna að hækka með breytingum á lögum sem stjórnarandstaðan stendur gegn. Þetta veiðigjald er nauðsynlegt til þess að auka tekjur íslenska ríksins. Þar sem það hefur verið stefna síðustu ríkisstjórn að lækka skatta á Íslandi og skattalækkanir eru borgaðar í niðurskurði á þjónustu til almennings. Það er ekki hægt að lækka skatta endalaust og halda úti þjónustu til almennings svo vel sé og almenningur á Íslandi er farinn að finna fyrir því á síðustu árum óþægilega mikið hvað það er búið að skera mikið niður á Íslandi vegna skattalækkana. Vegakerfið er orðið mjög léleg á stórum hluta Íslands, ef ekki ónýtt á ákveðnum svæðum sem eru samt sem áður mjög fjölfarin. Heilsugæslan er í vandræðum vegna fjárskorts. Sama með grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla á Íslandi. Þetta er allt vegna skattalækkana á Íslandi. Þessu hefur verið mætt með auknum lántökum [heimild 1, heimild 2] og síðan niðurskurði. Hvorugt er hægt að viðhalda til lengri tíma í fjármálum íslenska ríkisins. Með því að hækka skatta og gjöld, eins og af sjávarútvegnum þá er hægt að minnka þörfina fyrir lántökur hjá íslenska ríkinu, bæta þjónustu við almenning og auka hagsæld á Íslandi. Þar sem hærri skattar auka hagsæld almennings. Lægri skattar auka ekki hagsæld almennings. Það eina sem lægri skattar gera er að leyfa ríku fólki að vera ríkara og auka fátækt með öllum þeim vandamál sem fátækt fylgja. Það er hægt að gera þetta á margan hátt og engin ein leið réttari en önnur í þessu. Það liggur þó alveg fyrir að fyrirtæki eins og einstaklingar verða að borga sinn réttláta hluta í skatt á Íslandi. Sá skattur og gjöld sem sjávarútvegurinn hefur verið að borga á Íslandi hefur verið of lítill alltof lengi. Afleiðingin af því er mikill hagnaður sem hefur verið notaður til þess að fjárfesta í öðrum fyrirtækjum og iðnaði á Íslandi sem er ótengdur sjávarútvegi á Íslandi. Síðan hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki einnig staðið í mikilli fjárfestingu innan Evrópusambandsins og þar borga þessi fyrirtæki skatta án vandamála og sá skattur hefur oft verið miklu hærri en hefur nokkurntímann verið á Íslandi. Höfundur er rithöfundur búsettur í Danmörku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Sjá meira
Það hefur verið einkenni okkar tíma að spilling og græðgi hefur fengið að vaða uppi á Íslandi án mikillar mótstöðu með stuðningi ákveðinna stjórnmálaflokka á síðustu áratugum. Afleiðingin hefur verið mjög slæm fyrir almenning á Íslandi. Iðnaðurinn í kringum fisk á Íslandi er aðeins um 20% af útflutningi á Íslandi og aðeins um 6% af landsframleiðslu á Íslandi [heimild: Sjávarútvegur á Íslandi]. Þannig að mikilvægi sjávarútvegs í málflutningi þeirra sem standa að málþóf á Alþingi er háð miklum ýkjum. Skattamál sjávarútvegs á Íslandi hafa verið þannig að fyrirtækin í þessu hafa fengið að halda eftir sem mestum hagnaði og borga sem minnsta skatta á öllum stigum, þetta er ekki bara í veiði gjöldum sem á núna að hækka með breytingum á lögum sem stjórnarandstaðan stendur gegn. Þetta veiðigjald er nauðsynlegt til þess að auka tekjur íslenska ríksins. Þar sem það hefur verið stefna síðustu ríkisstjórn að lækka skatta á Íslandi og skattalækkanir eru borgaðar í niðurskurði á þjónustu til almennings. Það er ekki hægt að lækka skatta endalaust og halda úti þjónustu til almennings svo vel sé og almenningur á Íslandi er farinn að finna fyrir því á síðustu árum óþægilega mikið hvað það er búið að skera mikið niður á Íslandi vegna skattalækkana. Vegakerfið er orðið mjög léleg á stórum hluta Íslands, ef ekki ónýtt á ákveðnum svæðum sem eru samt sem áður mjög fjölfarin. Heilsugæslan er í vandræðum vegna fjárskorts. Sama með grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla á Íslandi. Þetta er allt vegna skattalækkana á Íslandi. Þessu hefur verið mætt með auknum lántökum [heimild 1, heimild 2] og síðan niðurskurði. Hvorugt er hægt að viðhalda til lengri tíma í fjármálum íslenska ríkisins. Með því að hækka skatta og gjöld, eins og af sjávarútvegnum þá er hægt að minnka þörfina fyrir lántökur hjá íslenska ríkinu, bæta þjónustu við almenning og auka hagsæld á Íslandi. Þar sem hærri skattar auka hagsæld almennings. Lægri skattar auka ekki hagsæld almennings. Það eina sem lægri skattar gera er að leyfa ríku fólki að vera ríkara og auka fátækt með öllum þeim vandamál sem fátækt fylgja. Það er hægt að gera þetta á margan hátt og engin ein leið réttari en önnur í þessu. Það liggur þó alveg fyrir að fyrirtæki eins og einstaklingar verða að borga sinn réttláta hluta í skatt á Íslandi. Sá skattur og gjöld sem sjávarútvegurinn hefur verið að borga á Íslandi hefur verið of lítill alltof lengi. Afleiðingin af því er mikill hagnaður sem hefur verið notaður til þess að fjárfesta í öðrum fyrirtækjum og iðnaði á Íslandi sem er ótengdur sjávarútvegi á Íslandi. Síðan hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki einnig staðið í mikilli fjárfestingu innan Evrópusambandsins og þar borga þessi fyrirtæki skatta án vandamála og sá skattur hefur oft verið miklu hærri en hefur nokkurntímann verið á Íslandi. Höfundur er rithöfundur búsettur í Danmörku.
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar