„Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2025 14:17 Guðlaugur Þór segir Kristrúnu Frostadóttur búna að keyra Alþingi fullkomlega í skurð. Vísir/Anton Brink Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir áhugavert að hlusta á forsætisráðherra, sem hann segir búinn að koma Alþingi „fullkomlega í skurðinn,“ útskýra fyrir þinginu hvernig þetta hefur verið. „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið,“ sagði Guðlaugur ákveðinn. Orðin lét hann falla í umræðum um fundarstjórn forseta á þingfundi þar sem mikill hiti hefur verið í umræðum eftir óvænt ávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í morgun. „Það hafa hér verið leiðtogar í þessu landi, sem hafa borið virðingu fyrir þessari stofnun,“ sagði Guðlaugur og í hönd fóru frammíköll og kliður um þingsalinn. „Já hér hlær skáldið!“ sagði Guðlaugur þá og beindi orðum sínum að Sigmundi Erni Rúnarssyni, þingmanni Samfylkingarinnar. „Sem er partur af einhverri spunavél, sem er að reyna snúa hlutunum einhvern veginn algjörlega á hvolf. Ef að háttvirtur þingmaður Sigmundur Ernir Rúnarsson myndi nú aðeins hreinsa til á harða diskinum og muna það hvernig hann hefur verið hér.“ „Þá er það þannig virðulegi forseti, að leiðtogar þessa lands hafa borið virðingu fyrir því virðulegi forseti, að við erum með reglur sem eiga að tryggja vandaða lagasetningu.“ Klippa: Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Orðin lét hann falla í umræðum um fundarstjórn forseta á þingfundi þar sem mikill hiti hefur verið í umræðum eftir óvænt ávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í morgun. „Það hafa hér verið leiðtogar í þessu landi, sem hafa borið virðingu fyrir þessari stofnun,“ sagði Guðlaugur og í hönd fóru frammíköll og kliður um þingsalinn. „Já hér hlær skáldið!“ sagði Guðlaugur þá og beindi orðum sínum að Sigmundi Erni Rúnarssyni, þingmanni Samfylkingarinnar. „Sem er partur af einhverri spunavél, sem er að reyna snúa hlutunum einhvern veginn algjörlega á hvolf. Ef að háttvirtur þingmaður Sigmundur Ernir Rúnarsson myndi nú aðeins hreinsa til á harða diskinum og muna það hvernig hann hefur verið hér.“ „Þá er það þannig virðulegi forseti, að leiðtogar þessa lands hafa borið virðingu fyrir því virðulegi forseti, að við erum með reglur sem eiga að tryggja vandaða lagasetningu.“ Klippa: Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira