Steven Gerrard orðinn afi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 07:30 Steven Gerrard klæddist aftur Liverpool treyjunni í góðgerðaleik í mars síðastliðnum. Getty/LFC Foundation Tíminn líður hratt og nú er Liverpool goðsögnin Steven Gerrard búinn að eignast sitt fyrsta barnabarn. Gerrard er 45 ára gamall en elsta dóttir hans var að eignast sitt fyrsta barn. „Litli engillinn okkar er kominn í heiminn,“ skrifaði hin 21 árs gamla Lilly Gerrard á samfélagsmiðilinn Instagram. @lilly.gerrardd Gerrard á Lilly með eiginkonu sinni Alex Curran en þau eiga þrjú önnur börn saman. Lilly er fædd árið 2004 og er nú að gera Gerrard að afa. Gerrard lék með Liverpool frá 1998 til 2015, yfir fimm hundruð leiki og er álitinn vera einn besti leikmaðurinn í sögu félagsins þrátt fyrir að hafa aldrei orðið Englandsmeistari með félaginu. Hann var fjölda titla þó og marga sem fyrirliði þar á meðal Meistaradeildina 2005. Gerrard setti skóna á hilluna árið 2016 en hann lék síðustu árin með LA Galaxy í Bandaríkjunum. Hann hefur síðan reynt fyrir sér sem knattspyrnustjóri. Gerrard hætti nú síðast sem stjóri Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu í janúar eða stuttu eftir að Lilly opinberaði að hún ætti von á barni. Hann var þó með samning til ársins 2027. Í dag starfar hann sem knattspyrnuspekingur hjá TNT Sports. View this post on Instagram A post shared by Lilly-Ella (@lilly.gerrardd) Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Gerrard er 45 ára gamall en elsta dóttir hans var að eignast sitt fyrsta barn. „Litli engillinn okkar er kominn í heiminn,“ skrifaði hin 21 árs gamla Lilly Gerrard á samfélagsmiðilinn Instagram. @lilly.gerrardd Gerrard á Lilly með eiginkonu sinni Alex Curran en þau eiga þrjú önnur börn saman. Lilly er fædd árið 2004 og er nú að gera Gerrard að afa. Gerrard lék með Liverpool frá 1998 til 2015, yfir fimm hundruð leiki og er álitinn vera einn besti leikmaðurinn í sögu félagsins þrátt fyrir að hafa aldrei orðið Englandsmeistari með félaginu. Hann var fjölda titla þó og marga sem fyrirliði þar á meðal Meistaradeildina 2005. Gerrard setti skóna á hilluna árið 2016 en hann lék síðustu árin með LA Galaxy í Bandaríkjunum. Hann hefur síðan reynt fyrir sér sem knattspyrnustjóri. Gerrard hætti nú síðast sem stjóri Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu í janúar eða stuttu eftir að Lilly opinberaði að hún ætti von á barni. Hann var þó með samning til ársins 2027. Í dag starfar hann sem knattspyrnuspekingur hjá TNT Sports. View this post on Instagram A post shared by Lilly-Ella (@lilly.gerrardd)
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira