Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. júlí 2025 23:43 Gosmóðan hefur legið þétt yfir Akureyri undanfarna daga. Axel Gunnarsson Virkni eldgossins á Reykjanesskaga er mjög stöðug og búin að vera það frá í gærmorgun. Gosmóðan liggur þétt yfir suðvesturhorninu um þessar mundir og kemur hún ofan í þegar hlýtt og rakt loft. Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands greinir frá þessu í samtali við fréttastofu. Hún segir enn gjósa í tveimur gígum við miðbik sprungunnar sem opnaðist 16. júlí. Hún segir gosmóðuna talsverða og að hún sé aðallega bundin við landið suðvestanvert og að einhverju leyti sunnanvert. Búast megi við því að hún vari á meðan hægviðri er á landinu. Móðan er að sögn Jóhönnu blámóða sem er gömul gasmengun sem búin er að hvarfast og því mælist hún ekki beint á mælum Umhverfis- og orkustofnunar. Til séu leiðir til að mæla hana en erfitt sé að segja til um hve þétt hún er. Hins vegar sé bláleit móðan vel greinanleg með sjón- og lyktarskyninu, sérstaklega í dagrenningu. Augun og nefið eru því bestu mælitæki fólks sérstaklega úti á landi þar sem minna er um loftgæðamæla. Fólk er hvatt til að hafa varann á þegar móðan er þétt eins og á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í fyrramálið. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á suðvesturhorninu og víðar á vefsíðunni loftgæði.is Jóhanna hvetur viðkvæma til að fara varlega og ekki reyna of mikið á sig utandyra á meðan blámóðan liggur yfir borginni. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Loftgæði Reykjavík Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira
Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands greinir frá þessu í samtali við fréttastofu. Hún segir enn gjósa í tveimur gígum við miðbik sprungunnar sem opnaðist 16. júlí. Hún segir gosmóðuna talsverða og að hún sé aðallega bundin við landið suðvestanvert og að einhverju leyti sunnanvert. Búast megi við því að hún vari á meðan hægviðri er á landinu. Móðan er að sögn Jóhönnu blámóða sem er gömul gasmengun sem búin er að hvarfast og því mælist hún ekki beint á mælum Umhverfis- og orkustofnunar. Til séu leiðir til að mæla hana en erfitt sé að segja til um hve þétt hún er. Hins vegar sé bláleit móðan vel greinanleg með sjón- og lyktarskyninu, sérstaklega í dagrenningu. Augun og nefið eru því bestu mælitæki fólks sérstaklega úti á landi þar sem minna er um loftgæðamæla. Fólk er hvatt til að hafa varann á þegar móðan er þétt eins og á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í fyrramálið. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á suðvesturhorninu og víðar á vefsíðunni loftgæði.is Jóhanna hvetur viðkvæma til að fara varlega og ekki reyna of mikið á sig utandyra á meðan blámóðan liggur yfir borginni.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Loftgæði Reykjavík Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira