Drúsar mótmæla við sendiráðið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júlí 2025 17:49 Átökin hafa magnast frá því að þau brutust út á sunnudaginn seinasta og margir hafa látist. Vísir/Lýður Valberg Drúsar búsettir á Íslandi mótmæla nú fyrir utan bandaríska sendiráðið við Engjateig. Mótmælin hafa farið friðsamlega fram en mikil átök hafa geisað á heimaslóðum drúsa í Sýrlandi sem hafa kostað marga lífið. Blóðug átök hafa blossað upp í suðurhluta Sýrlands á milli vopnaðra sveita Drúsa, Bedúína og stjórnarhers Sýrlands. Þungamiðja átakanna er í borginni Suweida en meirihluti íbúa þar eru Drúsar. Þeir eru abrahamskur trúarhópur sem spratt upp úr sjíisma á miðöldum. Þeir eru arabískumælandi en eru ekki múslimar. Vísir/Lýður Valberg Átökin brutust út sunnudaginn síðasta á milli vopnaðra sveita Drúsa og Bedúína og hefur stjórnarherinn skorist inn í. Stjórnin hefur verið sökuð um að taka þátt í árásum Bedúína á Drúsa og átökin stigmögnuðust á dögunum þegar Ísraelsher gerði loftárásir á borgina Suweida sem viðbragð við árásum stjórnarinnar á trúarhópinn. Um þúsund manns er sögð hafa látið lífið í átökunum til þessa. Fréttastofa ræddi í dag við ungan Drúsa og enn yngri Íslending sem hefur verið lengi búsett á Íslandi og stundað íslenskunám við háskólann. Íslenskir Drúsar segja sýrlensku íslamistastjórnina fremja þjóðarmorð á Drúsum og öðrum trúarminnihlutahópnum í landinu. Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Sýrland Bandaríkin Ísrael Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Sjá meira
Blóðug átök hafa blossað upp í suðurhluta Sýrlands á milli vopnaðra sveita Drúsa, Bedúína og stjórnarhers Sýrlands. Þungamiðja átakanna er í borginni Suweida en meirihluti íbúa þar eru Drúsar. Þeir eru abrahamskur trúarhópur sem spratt upp úr sjíisma á miðöldum. Þeir eru arabískumælandi en eru ekki múslimar. Vísir/Lýður Valberg Átökin brutust út sunnudaginn síðasta á milli vopnaðra sveita Drúsa og Bedúína og hefur stjórnarherinn skorist inn í. Stjórnin hefur verið sökuð um að taka þátt í árásum Bedúína á Drúsa og átökin stigmögnuðust á dögunum þegar Ísraelsher gerði loftárásir á borgina Suweida sem viðbragð við árásum stjórnarinnar á trúarhópinn. Um þúsund manns er sögð hafa látið lífið í átökunum til þessa. Fréttastofa ræddi í dag við ungan Drúsa og enn yngri Íslending sem hefur verið lengi búsett á Íslandi og stundað íslenskunám við háskólann. Íslenskir Drúsar segja sýrlensku íslamistastjórnina fremja þjóðarmorð á Drúsum og öðrum trúarminnihlutahópnum í landinu. Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg
Sýrland Bandaríkin Ísrael Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Sjá meira