Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júlí 2025 16:33 Jerry Jones er hér með Tom Brady og Mike Tyson. vísir/getty Skrautlegasti eigandinn í NFL-deildinni er klárlega Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys. Kallinn er orðinn 82 ára gamall og þykir af mörgum algjörlega vanhæfur til þess að stýra félaginu sem er verðmætasta íþróttafélag heims. Honum tekst nefnilega iðulega að koma sér í bobba með misgáfulegum ummælum. Í gær tókst honum að móðga tvo af bestu leikmönnum liðsins - varnarmanninn Micah Parsons og leikstjórnandann Dak Prescott. “Just because we sign him doesn’t mean we’re gonna have him- he was hurt 6 games last year”Jerry Jones doesn’t sound too eager to pay Micah Parsonspic.twitter.com/je34YAy5T5— Barstool Sports (@barstoolsports) July 21, 2025 Parsons er einn besti varnarmaður deildarinnar og bíður eftir að fá nýjan risasamning sem Jones er tregur til þess að gefa honum. Jones segir að það geti verið hættulegt því ekki sé öruggt að leikmenn haldi heilsu. Til að mynda hafi Parsons misst af sex leikjum á síðustu leiktíð. Þeir voru reyndar bara fjórir. Hann gerði Prescott að launahæsta leikmanni deildarinnar í fyrra, sem var mjög umdeilt, og hann benti á að Prescott hefði síðan misst af meirihluta tímabilsins vegna meiðsla. Fjölmiðlar vestra hafa gert mikið grín að þessum ummælum og segja þau vart til þess að hvetja stjörnurnar áfram rétt fyrir tímabilið. NFL Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sjá meira
Kallinn er orðinn 82 ára gamall og þykir af mörgum algjörlega vanhæfur til þess að stýra félaginu sem er verðmætasta íþróttafélag heims. Honum tekst nefnilega iðulega að koma sér í bobba með misgáfulegum ummælum. Í gær tókst honum að móðga tvo af bestu leikmönnum liðsins - varnarmanninn Micah Parsons og leikstjórnandann Dak Prescott. “Just because we sign him doesn’t mean we’re gonna have him- he was hurt 6 games last year”Jerry Jones doesn’t sound too eager to pay Micah Parsonspic.twitter.com/je34YAy5T5— Barstool Sports (@barstoolsports) July 21, 2025 Parsons er einn besti varnarmaður deildarinnar og bíður eftir að fá nýjan risasamning sem Jones er tregur til þess að gefa honum. Jones segir að það geti verið hættulegt því ekki sé öruggt að leikmenn haldi heilsu. Til að mynda hafi Parsons misst af sex leikjum á síðustu leiktíð. Þeir voru reyndar bara fjórir. Hann gerði Prescott að launahæsta leikmanni deildarinnar í fyrra, sem var mjög umdeilt, og hann benti á að Prescott hefði síðan misst af meirihluta tímabilsins vegna meiðsla. Fjölmiðlar vestra hafa gert mikið grín að þessum ummælum og segja þau vart til þess að hvetja stjörnurnar áfram rétt fyrir tímabilið.
NFL Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sjá meira