Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 23. júlí 2025 10:15 Fyrsta útboð í hlut ríkisins í Íslandsbanka var árið 2021 en það seinna fyrr á þessu ári. Vísir/Vilhelm Rúmlega tveir af hverjum þremur landsmanna telja að vel hafi verið staðið að útboði og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vor. Mikill munur er á viðhorfi Íslendinga til fyrra og seinna útboðsins. Um 64 prósent landsmanna eru ánægðir með hvernig farið var að útboði og sölu hlut ríkisins í bankanum samkvæmt Þjóðarpúls Gallup. Fimmtán prósent telja hins vegar að illa hafi verið staðið að henni. Til samanburðar voru einungis sex prósent landsmanna ánægðir með hvernig staðið var að útboði á hlut ríkisins fyrir þremur árum. Þá töldu 87 prósent aðspurðra að illa hefði verið staðið að útboðinu og sölunni árið 2021. Karlmenn eru almennt jákvæðari gagnvart útboði og sölu bankans, að auki einstaklinga sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeir sem hafa lokið framhalds- eða háskólapróf. Fólk sem myndi kjósa Viðreisn ef gengið yrði til kosninga í dag var hvað ánægðast með hvernig var farið að útboðinu og sölunni í ár og þar á eftir kjósendur Samfylkingarinnar. Kjósendur Miðflokksins voru óánægðastir. Heildarúrtaksstærð í könnuninni var 1846 manns en 45,7 prósent tóku þátt, sem samsvarar 845 manns. Hún var framkvæmd dagana 26. júní til 14. júlí 2025. Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Um 64 prósent landsmanna eru ánægðir með hvernig farið var að útboði og sölu hlut ríkisins í bankanum samkvæmt Þjóðarpúls Gallup. Fimmtán prósent telja hins vegar að illa hafi verið staðið að henni. Til samanburðar voru einungis sex prósent landsmanna ánægðir með hvernig staðið var að útboði á hlut ríkisins fyrir þremur árum. Þá töldu 87 prósent aðspurðra að illa hefði verið staðið að útboðinu og sölunni árið 2021. Karlmenn eru almennt jákvæðari gagnvart útboði og sölu bankans, að auki einstaklinga sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeir sem hafa lokið framhalds- eða háskólapróf. Fólk sem myndi kjósa Viðreisn ef gengið yrði til kosninga í dag var hvað ánægðast með hvernig var farið að útboðinu og sölunni í ár og þar á eftir kjósendur Samfylkingarinnar. Kjósendur Miðflokksins voru óánægðastir. Heildarúrtaksstærð í könnuninni var 1846 manns en 45,7 prósent tóku þátt, sem samsvarar 845 manns. Hún var framkvæmd dagana 26. júní til 14. júlí 2025.
Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52