Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. júlí 2025 13:16 Félagarnir hafa ferðast víða um landið. Samsett/TikTok Love Island-stjörnurnar JD Dodard og Jalen Brown eru komnir í hóp Íslandsvina en þeir hafa ferðast saman um landið síðustu daga. Myndbönd þar sem þeir smakka alls konar mat hafa vakið athygli á samfélagsmiðlum. Brown og Dodard voru báðir keppendur í seríu sjö af vinsælu þáttaröðinni Love Island USA. Þeir hafa báðir lokið keppni í þáttunum og virðast nú nýta tímann í að smakka íslenskan mat og deila ferðasögunni á samfélagsmiðlinum TikTok. @elite.brown Still can’t believe I’m in Iceland 🇮🇸 This whole experience has been surreal—had to share some of my favorite moments with y’all. I’m super grateful that Iceland flew me out 🙏🏽 More content and YouTube videos coming soon… tap in 🧊🌋 #IcelandAdventures #Grateful #ContentLife #TeamElite #theelites #elitebrown #fyp #iceland #icelandadventure ♬ Good Vibes - Rerewrpd Félagarnir heimsóttu meðal annars Skógafoss, Vík í Mýrdal og í jöklaferð en þar ákvað Dodard að smakka vatn úr jöklinum. @jddodard Glacier water is A1 y’all ❄️ ##jddodard##iceland ♬ original sound - jddodard Þeir félagar gæddu sér einnig á pylsum líkt og flestir ferðamenn sem koma til landsins. Dodard ákvað einnig að fá sér Hlöllabát og Stjörnusnakk. „Þetta er í laginu eins og stjarna, og ég er stjarna, svo ég ætla að prófa þetta,“ segir Dodar. @jddodard sandwich and chips great combo I love Iceland 🇮🇸 ##icland🇮🇸##jddodard ♬ original sound - jddodard Ferðalagi félaganna virðist vera að ljúka og segir Dodard næsta áfangastað vera Miami-borg í Bandaríkjunum. Raunveruleikaþættir Bandaríkin Íslandsvinir Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Sjá meira
Brown og Dodard voru báðir keppendur í seríu sjö af vinsælu þáttaröðinni Love Island USA. Þeir hafa báðir lokið keppni í þáttunum og virðast nú nýta tímann í að smakka íslenskan mat og deila ferðasögunni á samfélagsmiðlinum TikTok. @elite.brown Still can’t believe I’m in Iceland 🇮🇸 This whole experience has been surreal—had to share some of my favorite moments with y’all. I’m super grateful that Iceland flew me out 🙏🏽 More content and YouTube videos coming soon… tap in 🧊🌋 #IcelandAdventures #Grateful #ContentLife #TeamElite #theelites #elitebrown #fyp #iceland #icelandadventure ♬ Good Vibes - Rerewrpd Félagarnir heimsóttu meðal annars Skógafoss, Vík í Mýrdal og í jöklaferð en þar ákvað Dodard að smakka vatn úr jöklinum. @jddodard Glacier water is A1 y’all ❄️ ##jddodard##iceland ♬ original sound - jddodard Þeir félagar gæddu sér einnig á pylsum líkt og flestir ferðamenn sem koma til landsins. Dodard ákvað einnig að fá sér Hlöllabát og Stjörnusnakk. „Þetta er í laginu eins og stjarna, og ég er stjarna, svo ég ætla að prófa þetta,“ segir Dodar. @jddodard sandwich and chips great combo I love Iceland 🇮🇸 ##icland🇮🇸##jddodard ♬ original sound - jddodard Ferðalagi félaganna virðist vera að ljúka og segir Dodard næsta áfangastað vera Miami-borg í Bandaríkjunum.
Raunveruleikaþættir Bandaríkin Íslandsvinir Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Sjá meira