Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 19:31 Alexander Isak og Dan Burn fagna saman marki þess fyrrnefnda á móti West Ham á síðustu leiktíð. Getty/Bradley Collyer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. Varnartröllið Dan Burn hefur tjáð sig um alla sögusagnirnar í kringum framtíð Isak sem er sjálfur sagður vilja fara frá félaginu til Liverpool. Fór ekki til Asíu Isak flaug ekki með Newcastle liðinu til Asíu og ástæðan voru smávægileg meiðsli. Enskir fjölmiðlar hafa þó aðra sögu að segja því staðreyndin sé sú að leikmaðurinn vill fara. Liverpool hefur mikinn áhuga á sænska framherjanum og er sagt vera tilbúið að bjóða 150 milljónir punda í leikmanninn. „Ef við missum einhvern leikmann þá væri það svekkjandi fyrir okkar samheldna leikmannahóp. Við höfum myndan sterkan hóp undanfarin tvö til þrjú ár. Við verðum svekktir ef Alexander Isak fer,“ sagði Dan Burn. „Það myndi ekki hjálpa okkur að missa slíkan mann en við getum samt bara stjórnað því sem við getum stjórnað. Okkur hlakkar til að fá Alex til baka inn í liðið þegar hann er búinn að ná sér af meiðslunum,“ sagði Burn. Burn vonast til þess að Alexander Isak verði áfram hjá Newcastle en það sé hans ákvörðun. Spurning sem Alex þarf að svara sjálfur „Þetta er spurning sem Alex þarf að svara sjálfur. Hann er augljóslega mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur en við erum líka með mikil gæði annars staðar í leikmannahópnum. Við erum líka að fá Anthony [Elanga] inn sem eru frábær kaup,“ sagði Burn. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães sagðist ekki vita um það hvort Isak vildi fara frá félaginu en ítrekaði að þeir vilji halda sínum bestu leikmönnum. „Hann er auðvitað toppleikmaður og við vitum allt um það sem er í gangi hjá honum. Hann er heima í meðhöndlun,“ sagði Guimaraes. Viljum halda okkar bestu mönnum „Við viljum halda okkar bestu mönnum og ég veit ekkert meira en bara það að hann sé meiddur. Það er ekki mitt að tala um hann og félagið verður bara að taka á þessu,“ sagði Guimaraes. Isak skoraði 27 mörk í 42 leikjum í öllum keppnum á síðasta tímabili og hjálpaði Newcastle að vinna enska deildabikarinn og komast í Meistaradeildina. Fyrsti leikur Newcastle í Asíuferðinni er á móti Arsenal á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Varnartröllið Dan Burn hefur tjáð sig um alla sögusagnirnar í kringum framtíð Isak sem er sjálfur sagður vilja fara frá félaginu til Liverpool. Fór ekki til Asíu Isak flaug ekki með Newcastle liðinu til Asíu og ástæðan voru smávægileg meiðsli. Enskir fjölmiðlar hafa þó aðra sögu að segja því staðreyndin sé sú að leikmaðurinn vill fara. Liverpool hefur mikinn áhuga á sænska framherjanum og er sagt vera tilbúið að bjóða 150 milljónir punda í leikmanninn. „Ef við missum einhvern leikmann þá væri það svekkjandi fyrir okkar samheldna leikmannahóp. Við höfum myndan sterkan hóp undanfarin tvö til þrjú ár. Við verðum svekktir ef Alexander Isak fer,“ sagði Dan Burn. „Það myndi ekki hjálpa okkur að missa slíkan mann en við getum samt bara stjórnað því sem við getum stjórnað. Okkur hlakkar til að fá Alex til baka inn í liðið þegar hann er búinn að ná sér af meiðslunum,“ sagði Burn. Burn vonast til þess að Alexander Isak verði áfram hjá Newcastle en það sé hans ákvörðun. Spurning sem Alex þarf að svara sjálfur „Þetta er spurning sem Alex þarf að svara sjálfur. Hann er augljóslega mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur en við erum líka með mikil gæði annars staðar í leikmannahópnum. Við erum líka að fá Anthony [Elanga] inn sem eru frábær kaup,“ sagði Burn. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães sagðist ekki vita um það hvort Isak vildi fara frá félaginu en ítrekaði að þeir vilji halda sínum bestu leikmönnum. „Hann er auðvitað toppleikmaður og við vitum allt um það sem er í gangi hjá honum. Hann er heima í meðhöndlun,“ sagði Guimaraes. Viljum halda okkar bestu mönnum „Við viljum halda okkar bestu mönnum og ég veit ekkert meira en bara það að hann sé meiddur. Það er ekki mitt að tala um hann og félagið verður bara að taka á þessu,“ sagði Guimaraes. Isak skoraði 27 mörk í 42 leikjum í öllum keppnum á síðasta tímabili og hjálpaði Newcastle að vinna enska deildabikarinn og komast í Meistaradeildina. Fyrsti leikur Newcastle í Asíuferðinni er á móti Arsenal á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira