Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Jón Ísak Ragnarsson og Árni Sæberg skrifa 25. júlí 2025 18:33 Einar Hannes Harðarson, formaður Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, ásamt syni sínum. Vísir/Ívar Fannar Einar Hannes Harðarson, formaður Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, segir hljóðið þungt í félagsmönnum hans vegna uppsagna sjómanna Einhamars í Grindavík. Forstjóri félagsins segir aðeins um skipulagsbreytingar að ræða og sjómenn verði ráðnir á ný eftir að hafa unnið sex mánaða uppsagnarfrest. Þá verði stöður sameinaðar en sjómönnum ekki fækkað. Einar Hannes gefur lítið fyrir þessar skýringar. „Ég held að þetta sé á mjög gráu svæði, þar sem túrarnir á þessum skipum eru allt upp í tvo sólarhringa, þeir mega ekki fara yfir fjórtán klukkustundir, sem er einsdæmi ef þeir ná því,“ segir Einar. „Nú þurfum við í verkalýðshreyfingunni bara að herja á bæði Samgöngustofu og vaktstöðu siglinga, til þess að menn séu rétt skráðir um borð í þessi skip.“ Þá segir hann ekki rétt að sjómennirnir sem sagt var upp séu aðeins fjórir. „Þeir segja að það séu fjórir starfsmenn Einhamars sem er sagt upp, sem getur verið rétt, en hann er með þetta í þremur félögum. Hann er með þetta í Elvis ehf., Hlöðum og Einhamri, þannig þetta eru þrjú félög sem eru undir.“ Og þá fleiri sjómenn eða hvað? „Já miðað við það sem hann segir við ykkur, þetta eru ekki fjórir sjómenn, þetta eru fimmtán til tuttugu sjómenn.“ Útgerðin segi bara það sem hentar Einar gefur einnig lítið fyrir skýringar Einhamars, sem fullyrtu að ráðast þyrfti í skipulagsbreytingar vegna minnkandi aflaheimilda og hækkunar veiðigjalda. „Útgerðarmenn segja bara það sem hentar núna. Einhamar seafood skilaði næstum því 600 milljón króna hagnaði í fyrra. Hvenær er nóg, nóg?“ Grindavík Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Ég held að þetta sé á mjög gráu svæði, þar sem túrarnir á þessum skipum eru allt upp í tvo sólarhringa, þeir mega ekki fara yfir fjórtán klukkustundir, sem er einsdæmi ef þeir ná því,“ segir Einar. „Nú þurfum við í verkalýðshreyfingunni bara að herja á bæði Samgöngustofu og vaktstöðu siglinga, til þess að menn séu rétt skráðir um borð í þessi skip.“ Þá segir hann ekki rétt að sjómennirnir sem sagt var upp séu aðeins fjórir. „Þeir segja að það séu fjórir starfsmenn Einhamars sem er sagt upp, sem getur verið rétt, en hann er með þetta í þremur félögum. Hann er með þetta í Elvis ehf., Hlöðum og Einhamri, þannig þetta eru þrjú félög sem eru undir.“ Og þá fleiri sjómenn eða hvað? „Já miðað við það sem hann segir við ykkur, þetta eru ekki fjórir sjómenn, þetta eru fimmtán til tuttugu sjómenn.“ Útgerðin segi bara það sem hentar Einar gefur einnig lítið fyrir skýringar Einhamars, sem fullyrtu að ráðast þyrfti í skipulagsbreytingar vegna minnkandi aflaheimilda og hækkunar veiðigjalda. „Útgerðarmenn segja bara það sem hentar núna. Einhamar seafood skilaði næstum því 600 milljón króna hagnaði í fyrra. Hvenær er nóg, nóg?“
Grindavík Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira