Opnun Samverks á Hellu fagnað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. ágúst 2025 21:04 Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, sem er verksmiðjustjóri Samverks á Hellu en hann bentir hér á skiltið, sem er komið aftur upp mörgum til mikillar ánægju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar á Hellu og næsta nágrenni ráða sér vart yfir kæti þessa dagana því glerverksmiðjan Samverk er að opna aftur eftir að hafa verið lokuð síðust mánuði. Um fimmtán til tuttugu manns munu fá vinnu í verksmiðjunni, sem tekur til starfa á ný í byrjun ágúst. Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969. Fyrirtækið var komið inn í Kambar byggingarvörur en það fyrirtæki fór í gjaldþrot í vor og var verksmiðjunni á Hellu lokað í kjölfarið, eða 1. apríl. Svo gerðist það í byrjun júlí að Finnbogi Geirsson, forstjóri og stofnandi Stjörnublikks í Kópavogi keypti Samverk úr Þrotabúi Kamba. Vélar verksmiðjunnar hafa því verið stopp í nokkra mánuði en nú fara hlutirnir að gerast. Samverks skiltið er aftur komið á húsnæðið við Eyjasand 2 og það styttist óðum að starfsfólk mæti til vinnu. „Þetta eru miklar gleðifréttir og bara mörgum Hellubúum og Sunnlendingum öllum hlýnaði þegar Samverksskiltið kom upp aftur hérna á húsið. Fyrirtækið hefur mikla þýðingu fyrir samfélagið því í ekki stærra samfélagi, sem við búum í þá skipta auðvitað öll störf máli,“ Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, verksmiðjustjóri Samverks á Hellu. Eiríkur Vilhelm segir mjög einmanalegt að ganga um verksmiðjuhús glerverksmiðjunnar þegar engar vélar eru í gangi og engir starfsmenn að vinna en nú sé það allt að fara að breytast. Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eruð þið að undirbúa núna opnunina og gera allt klárt? „Já, nú erum við að undirbúa það, undirbúa vélar og búin að vera frá því að þessi kaup áttu sér stað í byrjun júlí. Við erum líka búin að vera að undirbúa birgðahald og annað. Þannig að þetta lítur bara allt vel út og við hlökkum til að geta farið af stað aftur þriðjudaginn 5. ágúst“, segir Eiríkur kampakátur. Um fimmtán til tuttugu manns munu fá vinnu í verksmiðjunni, sem tekur til starfa á ný 5. ágústMagnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969. Fyrirtækið var komið inn í Kambar byggingarvörur en það fyrirtæki fór í gjaldþrot í vor og var verksmiðjunni á Hellu lokað í kjölfarið, eða 1. apríl. Svo gerðist það í byrjun júlí að Finnbogi Geirsson, forstjóri og stofnandi Stjörnublikks í Kópavogi keypti Samverk úr Þrotabúi Kamba. Vélar verksmiðjunnar hafa því verið stopp í nokkra mánuði en nú fara hlutirnir að gerast. Samverks skiltið er aftur komið á húsnæðið við Eyjasand 2 og það styttist óðum að starfsfólk mæti til vinnu. „Þetta eru miklar gleðifréttir og bara mörgum Hellubúum og Sunnlendingum öllum hlýnaði þegar Samverksskiltið kom upp aftur hérna á húsið. Fyrirtækið hefur mikla þýðingu fyrir samfélagið því í ekki stærra samfélagi, sem við búum í þá skipta auðvitað öll störf máli,“ Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, verksmiðjustjóri Samverks á Hellu. Eiríkur Vilhelm segir mjög einmanalegt að ganga um verksmiðjuhús glerverksmiðjunnar þegar engar vélar eru í gangi og engir starfsmenn að vinna en nú sé það allt að fara að breytast. Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eruð þið að undirbúa núna opnunina og gera allt klárt? „Já, nú erum við að undirbúa það, undirbúa vélar og búin að vera frá því að þessi kaup áttu sér stað í byrjun júlí. Við erum líka búin að vera að undirbúa birgðahald og annað. Þannig að þetta lítur bara allt vel út og við hlökkum til að geta farið af stað aftur þriðjudaginn 5. ágúst“, segir Eiríkur kampakátur. Um fimmtán til tuttugu manns munu fá vinnu í verksmiðjunni, sem tekur til starfa á ný 5. ágústMagnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira