Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. ágúst 2025 13:45 Verðlaunasirkusinn Briefs heldur sýningar bæði fyrir fullorðna og yngra fólk. Ástralski hommasirkusinn Briefs International kemur fram á Hinsegin dögum og verður með þrjár sýningar í Tjarnarbíó, tvær bannaðar innan átján og eina barnasýningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Margréti Erlu Maack, sem stendur fyrir komu hópsins til landsins. Fjöllistahópurinn Briefs International er í heimsreisu um þessar mundir, kom fram fyrir nokkrum vikum á Glastonbury, túraði síðan um England og fer frá Íslandi til Brasilíu. Húlahringjaskemmtun fyrir krakkana. Ákveðnir meðlimir hópsins eru miklir Bjarkaraðdáendur og af þeim sökum hefur lengi verið á dagskrá hópsins að koma til Íslands. Sýningunni „Dirty Laundry“ hefur verið lýst sem skemmtilegri blöndu af dragi, boylesque, pólitík og sirkus og verður hún sýnd í Tjarnarbíó á fimmtudags- og föstudagskvöld. Break-dansi er alltaf sjónarspil. Grímur, teygjur og háhæluð stígvél koma við sögu. Hópurinn mun einnig svara eftirspurn eftir dragi fyrir börn og unglinga en almennt eru slíkar sýningar fyrir fullorðna og sýndar seint á kvöldin. Sérstaka fjölskyldusýningin „Brats Carnival,“ sem blandar saman dragi, glensi og sirkus, verður sýnd klukkan 16 á föstudag. Sýningin er níutíu mínútur með hléi og er fyrst og fremst sjónræn en inniheldur dálítið af ensku tali. Fjölskyldusýningin inniheldur ýmiss konar glens. Sýningagestir skemmta sér konunglega. Briefs er margverðlaunaður fjöllistahópur. Krakkar sem vilja sjá dragsýningu geta skellt sér á Briefs. Þetta geta ekki allir. Hinsegin Grín og gaman Leikhús Tjarnarbíó Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Margréti Erlu Maack, sem stendur fyrir komu hópsins til landsins. Fjöllistahópurinn Briefs International er í heimsreisu um þessar mundir, kom fram fyrir nokkrum vikum á Glastonbury, túraði síðan um England og fer frá Íslandi til Brasilíu. Húlahringjaskemmtun fyrir krakkana. Ákveðnir meðlimir hópsins eru miklir Bjarkaraðdáendur og af þeim sökum hefur lengi verið á dagskrá hópsins að koma til Íslands. Sýningunni „Dirty Laundry“ hefur verið lýst sem skemmtilegri blöndu af dragi, boylesque, pólitík og sirkus og verður hún sýnd í Tjarnarbíó á fimmtudags- og föstudagskvöld. Break-dansi er alltaf sjónarspil. Grímur, teygjur og háhæluð stígvél koma við sögu. Hópurinn mun einnig svara eftirspurn eftir dragi fyrir börn og unglinga en almennt eru slíkar sýningar fyrir fullorðna og sýndar seint á kvöldin. Sérstaka fjölskyldusýningin „Brats Carnival,“ sem blandar saman dragi, glensi og sirkus, verður sýnd klukkan 16 á föstudag. Sýningin er níutíu mínútur með hléi og er fyrst og fremst sjónræn en inniheldur dálítið af ensku tali. Fjölskyldusýningin inniheldur ýmiss konar glens. Sýningagestir skemmta sér konunglega. Briefs er margverðlaunaður fjöllistahópur. Krakkar sem vilja sjá dragsýningu geta skellt sér á Briefs. Þetta geta ekki allir.
Hinsegin Grín og gaman Leikhús Tjarnarbíó Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira