„Tölfræðin er eins og bikiní“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 14:00 Gonzalo Pineda vakti athygli fyrir furðuleg ummæli sín eftir leik á dögunum. Getty/Kevin C. Cox Þjálfari hjá mexíkanska liðinu Atlas hefur verið gagnrýndur fyrir karlrembuummæli síns á dögunum en því náðu hann þegar hann var að tala um tölfræði í fótbolta. Gonzalo Pineda átti farsælan fótboltaferil en það gengur ekki alveg eins vel hjá honum í þjálfarastarfinu. Hann þjálfaði fyrst Atlanta United í MLS deildinni í þrjú ár með litlum árangri en hann tók síðan við liði Atlas F.C. í Mexíkó um síðustu áramót. Ummæli Pineda eftir tap á móti sínum gömlu lærisveinum í Atlanta United eru að vekja mikla athygli þessa daga. Atlas liðinu hefur gengið illa í deildabikarnum þar sem lið frá Mexíkó keppa meðal annars við lið í Bandarikjunum. Pineda reyndi að tala upp leik sinna manna en gerði það á afar sérstakan hátt. Svo sérstakan að ummæli hans fóru á flug á netinu. Pineda var þarna að reyna að vera jákvæður og vildi gera lítið úr mikilvægi tölfræðinnar. Blaðamenn voru þá að spyrja hann út í slaka tölfræði Atlas liðsins. „Tölfræðin er eins og bikiní,“ byrjaði Pineda og hélt svo áfram: „Þau sýna þér heilmikið en þeir sýna þér ekki bestu partana,“ sagði Pineda. Þetta þótt skýrt dæmi um karlrembu og ónærgætin ummæli. Hann hefur mátt þola harða gagnrýni fyrir viki'ð. „Það er til tölfræði sem segir ekki góða sögu af mínu liði og þegar við skoðum það mikilvægasta, hvort þú vinnur eða tapar, þá hafa úrslitin ekki heldur verið að falla með okkur. Ég held samt að það séu hlutir sem við erum að gera vel en oft þegar þú byrjar að tapa þá fara allir í kringum þig að einblína á hið neikvæða. Þannig er bara fólk,“ sagði Pineda pirraður. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol Asada (@futbolasada) Fótbolti Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjá meira
Gonzalo Pineda átti farsælan fótboltaferil en það gengur ekki alveg eins vel hjá honum í þjálfarastarfinu. Hann þjálfaði fyrst Atlanta United í MLS deildinni í þrjú ár með litlum árangri en hann tók síðan við liði Atlas F.C. í Mexíkó um síðustu áramót. Ummæli Pineda eftir tap á móti sínum gömlu lærisveinum í Atlanta United eru að vekja mikla athygli þessa daga. Atlas liðinu hefur gengið illa í deildabikarnum þar sem lið frá Mexíkó keppa meðal annars við lið í Bandarikjunum. Pineda reyndi að tala upp leik sinna manna en gerði það á afar sérstakan hátt. Svo sérstakan að ummæli hans fóru á flug á netinu. Pineda var þarna að reyna að vera jákvæður og vildi gera lítið úr mikilvægi tölfræðinnar. Blaðamenn voru þá að spyrja hann út í slaka tölfræði Atlas liðsins. „Tölfræðin er eins og bikiní,“ byrjaði Pineda og hélt svo áfram: „Þau sýna þér heilmikið en þeir sýna þér ekki bestu partana,“ sagði Pineda. Þetta þótt skýrt dæmi um karlrembu og ónærgætin ummæli. Hann hefur mátt þola harða gagnrýni fyrir viki'ð. „Það er til tölfræði sem segir ekki góða sögu af mínu liði og þegar við skoðum það mikilvægasta, hvort þú vinnur eða tapar, þá hafa úrslitin ekki heldur verið að falla með okkur. Ég held samt að það séu hlutir sem við erum að gera vel en oft þegar þú byrjar að tapa þá fara allir í kringum þig að einblína á hið neikvæða. Þannig er bara fólk,“ sagði Pineda pirraður. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol Asada (@futbolasada)
Fótbolti Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjá meira