Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Bjarki Sigurðsson skrifar 13. ágúst 2025 09:54 Svanur Már Scheving er vaktstjóri í Stapalaug. Vísir/Bjarni Nýjustu sundlaug landsins má finna í Stapaskóla í Njarðvík. Laugin nýja þykir einkar glæsileg, en skólinn er orðinn að eins konar félagsmiðstöð fyrir íbúa. Sundlaugin var opnuð um miðjan júnímánuð en fjögur ár eru síðan tilkynnt var að byggja ætti laug í húsnæði skólans. Upphaflega stóð til að framkvæmdatíminn væri fimmtán mánuðir en þær drógust á langinn. Aðstaðan samanstendur af tuttugu og fimm metra innilaug, tveimur heitum pottum, köldum potti, gufubaði og innfrarauðri sánu. Svanur Már Scheving, vakstjóri í lauginni, segir það stórt verkefni að opna sundlaug, en allt hafi gengið vel. „Ég hef bara heyrt um jákvæðar upplifanir. Svo koma gestir og koma með góðar ábendingar, sem við tökum vel. Þetta er bara mjög skemmtilegt,“ segir Svanur. Kaldi potturinn þykir afar glæsilegur.Vísir/Bjarni Sundlaugin er afar falleg, og ekki skemmir stórkostlegt útsýni úr heitu pottunum. „Þetta hefur vel tekist til. Þetta er bara meiriháttar, og svo útsýnið. Að vera hérna í sól, það er bara alveg geggjað,“ segir Svanur. Í byggingu skólans er einnig íþróttahús þar sem körfuknattleikslið Njarðvíkur æfir og spilar heimileiki sína. Þá er þar einnig bókasafn þar sem fólk á öllum aldri kemur saman. Stapaskóli því orðinn að alvöru samkomustað fyrir íbúa Njarðvíkur. Sund Sundlaugar og baðlón Reykjanesbær Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Sundlaugin var opnuð um miðjan júnímánuð en fjögur ár eru síðan tilkynnt var að byggja ætti laug í húsnæði skólans. Upphaflega stóð til að framkvæmdatíminn væri fimmtán mánuðir en þær drógust á langinn. Aðstaðan samanstendur af tuttugu og fimm metra innilaug, tveimur heitum pottum, köldum potti, gufubaði og innfrarauðri sánu. Svanur Már Scheving, vakstjóri í lauginni, segir það stórt verkefni að opna sundlaug, en allt hafi gengið vel. „Ég hef bara heyrt um jákvæðar upplifanir. Svo koma gestir og koma með góðar ábendingar, sem við tökum vel. Þetta er bara mjög skemmtilegt,“ segir Svanur. Kaldi potturinn þykir afar glæsilegur.Vísir/Bjarni Sundlaugin er afar falleg, og ekki skemmir stórkostlegt útsýni úr heitu pottunum. „Þetta hefur vel tekist til. Þetta er bara meiriháttar, og svo útsýnið. Að vera hérna í sól, það er bara alveg geggjað,“ segir Svanur. Í byggingu skólans er einnig íþróttahús þar sem körfuknattleikslið Njarðvíkur æfir og spilar heimileiki sína. Þá er þar einnig bókasafn þar sem fólk á öllum aldri kemur saman. Stapaskóli því orðinn að alvöru samkomustað fyrir íbúa Njarðvíkur.
Sund Sundlaugar og baðlón Reykjanesbær Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira