Cruise afþakkaði boð Trump Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2025 09:27 Donald Trump var með puttana í tilnefningum Kennedy-listamiðstöðvarinnar en Cruise er einn þeirra sem afþakkaði boðið. Getty/EPA Tom Cruise hafnaði boði Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að vera heiðraður af Kennedy-listamiðstöðinni. Skýrðist það af því að tímasetningin stangaðist á við aðrar skuldbindingar leikarans. Cruise hefur ekki tjáð sig um málið. Trump tilkynnti í fyrradag hverjir yrðu heiðraðir af Kennedy-listamiðstöðinni en fyrir valinu urðu meðal annarra hljómsveitarmeðlimir Kiss, söngkonan Gloria Gaynor og leikarinn Sylvester Stallone. Trump sagðist hafa tekið virkan þátt í valinu og greindi frá því að hann hygðist sjálfur vera kynnir á heiðursathöfninni í desember. „Ég myndi segja að ég hafi verið 98 prósent inni í valinu. Þau fóru öll í gegnum mig,“ sagði Trump um útnefninguna. „Ég var með nokkra vókara. Núna erum við með frábært fólk. Þetta er mjög frábrugðið því sem var, mjög frábrugðið.“ Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Kennedy-miðstöðvarinnar greindu frá ákvörðun Cruise í samtali við Washington Post í vikunni. Talsmaður Cruise tjáði sig ekki þegar miðilinn leitaði svara og leikarinn hefur ekki tjáð sig um höfnunina. Cruise hefur haft nóg fyrir stafni undanfarið. Fyrst flakkaði hann um allan heim í vor og sumar við að kynna Mission: Impossible - The Final Reckoning. Síðan þá hefur Cruise verið í tökum fyrir nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alejandro G. Iñárritu sem kemur út í október 2026. Þá hefur hann einnig verið að slá sér upp með kúbversku leikkonunni Önu de Armas síðustu mánuði. Í júní var síðan tilkynnt að leikarinn myndi hljóta heiðursóskarsverðlaun á Governors-verðlaununum þann 16. nóvember. Hátíðarathöfn Kennedy-listamiðstöðvarinnar fer fram 7. desember svo það tvennt skarast ekki. Donald Trump Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48 Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Trump tilkynnti í fyrradag hverjir yrðu heiðraðir af Kennedy-listamiðstöðinni en fyrir valinu urðu meðal annarra hljómsveitarmeðlimir Kiss, söngkonan Gloria Gaynor og leikarinn Sylvester Stallone. Trump sagðist hafa tekið virkan þátt í valinu og greindi frá því að hann hygðist sjálfur vera kynnir á heiðursathöfninni í desember. „Ég myndi segja að ég hafi verið 98 prósent inni í valinu. Þau fóru öll í gegnum mig,“ sagði Trump um útnefninguna. „Ég var með nokkra vókara. Núna erum við með frábært fólk. Þetta er mjög frábrugðið því sem var, mjög frábrugðið.“ Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Kennedy-miðstöðvarinnar greindu frá ákvörðun Cruise í samtali við Washington Post í vikunni. Talsmaður Cruise tjáði sig ekki þegar miðilinn leitaði svara og leikarinn hefur ekki tjáð sig um höfnunina. Cruise hefur haft nóg fyrir stafni undanfarið. Fyrst flakkaði hann um allan heim í vor og sumar við að kynna Mission: Impossible - The Final Reckoning. Síðan þá hefur Cruise verið í tökum fyrir nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alejandro G. Iñárritu sem kemur út í október 2026. Þá hefur hann einnig verið að slá sér upp með kúbversku leikkonunni Önu de Armas síðustu mánuði. Í júní var síðan tilkynnt að leikarinn myndi hljóta heiðursóskarsverðlaun á Governors-verðlaununum þann 16. nóvember. Hátíðarathöfn Kennedy-listamiðstöðvarinnar fer fram 7. desember svo það tvennt skarast ekki.
Donald Trump Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48 Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48
Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54