Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur, Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, Íris Ellenberger og Sjöfn Asare skrifa 15. ágúst 2025 13:00 Við, undirrituð, stöndum með Ingólfi Gíslasyni, lektor við Háskóla Íslands, sem nú sætir persónulegum árásum vegna þátttöku hans í mótmælum gegn því að ísraelski prófessorinn Gil S. Epstein frá Bar-Ilan háskóla fengi að halda fyrirlestur um gervigreind í boði Pension Research Institute Iceland (PRICE), rannsóknarstofnunar um lífeyrismál sem leidd er af prófessor við Háskóla Íslands. Þó að allir ísraelskir háskólar séu samsekir með landránsofbeldi Ísrael, á Bar-Ilan háskólinn í sérstaklega virku samstarfi við ísraelska herinn, meðal annars með því að veita einingar fyrir þátttöku í hernaði. Sjálfur hefur Gil S. Epstein opinberlega, fyrir hönd Bar-Ilan háskóla, lýst stuðningi við þjóðarmorðið á Gasa. Hann á sæti í stjórn stofnunarinnar „The Begin-Sadat Center for Strategic Studies“ (BESA), sem framleiðir áróður til að veita þjóðarmorði Ísrael á Gasa lögmæti, auk þess sem Epstein er sérstakur ráðgjafi Ísraelsstjórnar um stefnumótun gervigreindar, en þjóðarmorðið á Gasa er framið með hjálp gervigreindar á áður óþekktum skala, í ítarlega útfærði stefnumótun. Þróun þeirrar gervigreindar sem Epstein var boðið að kynna í Háskóla Íslands hefur verið nýtt í stórum mæli til að fremja þjóðarmorð í Palestínu. Ingólfur Gíslason hefur staðið ötullega með frelsisbaráttu Palesínu og tekið siðferðislega afstöðu sem fræðamaður gegn landráns- og þjóðarmorðseiningunni Ísrael. Hann er ekki einn um þessa afstöðu, enda voru fleiri akademískir starfsmenn á umræddum mótmælum. Yfir 350 starfsmenn Háskóla Íslands hafa undirritað akademíska sniðgönguyfirlýsingu, auk þess sem allar deildir Menntavísindasviðs HÍ og íslensku og menningardeild Hugvísindasviðis hafa skuldbundið sig akademískri sniðgöngu gegn Ísrael. Þúsundir fræðafólks og hundruðir deilda, sviða og háskóla um heim allan hafa tekið sömu afstöðu. Akademísk sniðganga er ekki skerðing á akademísku frelsi. Þvert á mót er tilgangur fræðafólks sem velur að beita akademískri sniðgöngu að vernda og efla akademískt frelsi og grundvallarréttindi kollega sinna og háskólanemenda í Palestínu, sem búa og starfa við aðstæður sem eru í grundvallaratriðum ósamræmanlegar akademísku frelsi, grundvallar mannréttindum og siðferðislegum markmiðum menntunar. Með því að taka þátt í akademískri sniðgöngu á Ísrael er stutt við akademískt frelsi. Fyrir hönd hópsins Háskólafólk fyrir Palestínu, Elía Hörpu og Önundarbur, meistaranemi Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, doktorsnemi og aðjunkt Íris Ellenberger, prófessor Sjöfn Asare, doktorsnemi Hér getur þú skráð þig á lista starfsfólks við Háskóla Íslands sem tekur þátt í akademískri sniðgöngu gegn Ísrael: https://forms.gle/CxvzS3BomsnxwePs6 Hafðu samband við Háskólafólk fyrir Palestínu á fyrirpalestinu@gmail.com ef þú vilt: Fá frekari upplýsingar um akademíska sniðgöngu. Fá stuðning við að koma af stað umræðum um akademíska sniðgöngu innan þinnar deildar við HÍ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir Háskólar Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Við, undirrituð, stöndum með Ingólfi Gíslasyni, lektor við Háskóla Íslands, sem nú sætir persónulegum árásum vegna þátttöku hans í mótmælum gegn því að ísraelski prófessorinn Gil S. Epstein frá Bar-Ilan háskóla fengi að halda fyrirlestur um gervigreind í boði Pension Research Institute Iceland (PRICE), rannsóknarstofnunar um lífeyrismál sem leidd er af prófessor við Háskóla Íslands. Þó að allir ísraelskir háskólar séu samsekir með landránsofbeldi Ísrael, á Bar-Ilan háskólinn í sérstaklega virku samstarfi við ísraelska herinn, meðal annars með því að veita einingar fyrir þátttöku í hernaði. Sjálfur hefur Gil S. Epstein opinberlega, fyrir hönd Bar-Ilan háskóla, lýst stuðningi við þjóðarmorðið á Gasa. Hann á sæti í stjórn stofnunarinnar „The Begin-Sadat Center for Strategic Studies“ (BESA), sem framleiðir áróður til að veita þjóðarmorði Ísrael á Gasa lögmæti, auk þess sem Epstein er sérstakur ráðgjafi Ísraelsstjórnar um stefnumótun gervigreindar, en þjóðarmorðið á Gasa er framið með hjálp gervigreindar á áður óþekktum skala, í ítarlega útfærði stefnumótun. Þróun þeirrar gervigreindar sem Epstein var boðið að kynna í Háskóla Íslands hefur verið nýtt í stórum mæli til að fremja þjóðarmorð í Palestínu. Ingólfur Gíslason hefur staðið ötullega með frelsisbaráttu Palesínu og tekið siðferðislega afstöðu sem fræðamaður gegn landráns- og þjóðarmorðseiningunni Ísrael. Hann er ekki einn um þessa afstöðu, enda voru fleiri akademískir starfsmenn á umræddum mótmælum. Yfir 350 starfsmenn Háskóla Íslands hafa undirritað akademíska sniðgönguyfirlýsingu, auk þess sem allar deildir Menntavísindasviðs HÍ og íslensku og menningardeild Hugvísindasviðis hafa skuldbundið sig akademískri sniðgöngu gegn Ísrael. Þúsundir fræðafólks og hundruðir deilda, sviða og háskóla um heim allan hafa tekið sömu afstöðu. Akademísk sniðganga er ekki skerðing á akademísku frelsi. Þvert á mót er tilgangur fræðafólks sem velur að beita akademískri sniðgöngu að vernda og efla akademískt frelsi og grundvallarréttindi kollega sinna og háskólanemenda í Palestínu, sem búa og starfa við aðstæður sem eru í grundvallaratriðum ósamræmanlegar akademísku frelsi, grundvallar mannréttindum og siðferðislegum markmiðum menntunar. Með því að taka þátt í akademískri sniðgöngu á Ísrael er stutt við akademískt frelsi. Fyrir hönd hópsins Háskólafólk fyrir Palestínu, Elía Hörpu og Önundarbur, meistaranemi Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, doktorsnemi og aðjunkt Íris Ellenberger, prófessor Sjöfn Asare, doktorsnemi Hér getur þú skráð þig á lista starfsfólks við Háskóla Íslands sem tekur þátt í akademískri sniðgöngu gegn Ísrael: https://forms.gle/CxvzS3BomsnxwePs6 Hafðu samband við Háskólafólk fyrir Palestínu á fyrirpalestinu@gmail.com ef þú vilt: Fá frekari upplýsingar um akademíska sniðgöngu. Fá stuðning við að koma af stað umræðum um akademíska sniðgöngu innan þinnar deildar við HÍ.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun