Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. ágúst 2025 06:46 Enn hefur ekki náðst sátt um frágang vöruskemmunnar við Álfabakka 2a. Vísir/Vilhelm Mannleg mistök leiddu til þess að drög umsagnar skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2a voru hengd við dagskrárlið 23 afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa í skjalakerfi Reykjavíkurborgar, í stað endanlegrar útgáfu umsagnarinnar. Þetta kemur fram í svörum lögmanns Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður óskaði upplýsinga eftir fréttaflutning af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dagsett 15. maí síðastliðinn, þar sem meðal annars var fjallað um „græna gímaldið“ svokallaða, hefði verið tekin út af vef borgarinnar og síðan endurbirt. Í millitíðinni hefði umsögn skipulagsfulltrúa sem fylgdi fundargerðinni verið breytt. Fyrri umsögnin hefði verið dagsett 15. mars en sú síðari 15. maí. Umboðsmaður óskaði útskýringa á þessu og einnig svara um það hvort þetta tíðkaðist hjá Reykjavíkurborg, að fundargerðum væri breytt eftir á. Fréttastofa óskaði eftir afriti af svörum borgarinnar við fyrirspurn Umboðsmanns og þar segir að um mistök hafi verið að ræða, þegar drög að umsögn skipulagsfulltrúa dagsett 15. mars hefðu verið birt í stað endanlegrar útgáfu, sem var í vinnslu fram að fundardeginum, 15. maí. Endanlega útgáfan, sú sem var dagsett 15. maí, hafi sannarlega verið sú sem samþykkt var á umræddum fundi. Þar sem um mistök var að ræða er því ekki svarað hvort það tíðkist hjá Reykjavíkurborg að breyta fundargerðum eftir á, né dæmi nefnd um slíkar breytingar. Svör_ReykjavíkurborgarPDF1.1MBSækja skjal Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Skipulag Vöruskemma við Álfabakka Stjórnsýsla Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum lögmanns Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður óskaði upplýsinga eftir fréttaflutning af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dagsett 15. maí síðastliðinn, þar sem meðal annars var fjallað um „græna gímaldið“ svokallaða, hefði verið tekin út af vef borgarinnar og síðan endurbirt. Í millitíðinni hefði umsögn skipulagsfulltrúa sem fylgdi fundargerðinni verið breytt. Fyrri umsögnin hefði verið dagsett 15. mars en sú síðari 15. maí. Umboðsmaður óskaði útskýringa á þessu og einnig svara um það hvort þetta tíðkaðist hjá Reykjavíkurborg, að fundargerðum væri breytt eftir á. Fréttastofa óskaði eftir afriti af svörum borgarinnar við fyrirspurn Umboðsmanns og þar segir að um mistök hafi verið að ræða, þegar drög að umsögn skipulagsfulltrúa dagsett 15. mars hefðu verið birt í stað endanlegrar útgáfu, sem var í vinnslu fram að fundardeginum, 15. maí. Endanlega útgáfan, sú sem var dagsett 15. maí, hafi sannarlega verið sú sem samþykkt var á umræddum fundi. Þar sem um mistök var að ræða er því ekki svarað hvort það tíðkist hjá Reykjavíkurborg að breyta fundargerðum eftir á, né dæmi nefnd um slíkar breytingar. Svör_ReykjavíkurborgarPDF1.1MBSækja skjal
Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Skipulag Vöruskemma við Álfabakka Stjórnsýsla Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira