Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 17:30 Ísraelsmaðurinn Gabriel Kanichowsky í leik á móti Íslandi í umspili um sæti á síðasta EM. Getty/Alex Nicodim Samtök knattspyrnuþjálfara á Ítalíu (AIAC) hafa skrifað opinbert bréf þar sem fram kemur krafa þeirra um að Ísrael verði vísað úr öllum íþróttakeppnum vegna grimmilegrar framkomu þeirra og stríðsglæpa á Gaza ströndinni. Samtökin sendu bréfið til forseta ítalska knattspyrnusambandsins þar sem þau heimta að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, banni ísraelsk landslið frá þátttöku á mótum. 🇮🇹 COMUNICATO UFFICIALEL’Associazione Italiana Allenatori Calcio ha inviato una lettera-appello al Presidente della @FIGC e a tutte le componenti federali affinché il calcio italiano si mobiliti, nel proprio ambito, a favore del popolo #palestinesehttps://t.co/D4e6IRetaF— A.I.A.C. Nazionale (@AIACNazionale) August 19, 2025 „Dagleg fjöldamorð hafa endað líf fjölda knattsyrnustjóra, þjálfara og íþróttafólks og þar á meðal er palestínska knattspyrnugoðsögnin Suleiman Al-Obeid. Það er þeirra vegna sem okkar samtök (AIAC) telja að það sé löglegt, nauðsynlegt og hrein skylda okkar að krefjast þess að bæði UEFA og FIFA, setji landslið Ísrael í tímabundið bann frá öllum keppnum,“ segir í bréfinu. Síðan að stríð Ísraels og Hamas samtakanna hófst hafa sextíu þúsund Palestínumenn látið lífið. Ísraelska knattspyrnulandsliðið hefur fengið að halda áfram í keppnum sínum eins og ekkert hafi gerst og er í riðli með Noregi og Ítalíu í undankeppni HM 2026. Ítalía mætir Ísrael á hlutlausum velli í Debrecen í Ungverjalandi 8. september. Ísraelska liðið mætir síðan til Noregs í október. Í Noregi hafa margir krafist þess að norska karlalandsliðið neiti að spila þennan leik við Ísrael en norska knattspyrnusambandið segir að það sé ekki rétta leiðin. Í staðinn ætlar norska knattspyrnusambandið að gefa allan hagnað að sölu miða á Ísraelsleikinn til góðgerðasamtaka á Gaza ströndinni. L’AIAC (association des entraîneurs italiens) a officiellement transmis une requête à la fédération italienne de football afin qu’elle pousse auprès de l’UEFA et de la FIFA pour bannir Israël des compétitions internationales.@Agenzia_Ansa pic.twitter.com/bzK3wymtiC— Joueurs IT 🇮🇹 (@JoueursItalia) August 19, 2025 FIFA UEFA Ítalski boltinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Samtökin sendu bréfið til forseta ítalska knattspyrnusambandsins þar sem þau heimta að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, banni ísraelsk landslið frá þátttöku á mótum. 🇮🇹 COMUNICATO UFFICIALEL’Associazione Italiana Allenatori Calcio ha inviato una lettera-appello al Presidente della @FIGC e a tutte le componenti federali affinché il calcio italiano si mobiliti, nel proprio ambito, a favore del popolo #palestinesehttps://t.co/D4e6IRetaF— A.I.A.C. Nazionale (@AIACNazionale) August 19, 2025 „Dagleg fjöldamorð hafa endað líf fjölda knattsyrnustjóra, þjálfara og íþróttafólks og þar á meðal er palestínska knattspyrnugoðsögnin Suleiman Al-Obeid. Það er þeirra vegna sem okkar samtök (AIAC) telja að það sé löglegt, nauðsynlegt og hrein skylda okkar að krefjast þess að bæði UEFA og FIFA, setji landslið Ísrael í tímabundið bann frá öllum keppnum,“ segir í bréfinu. Síðan að stríð Ísraels og Hamas samtakanna hófst hafa sextíu þúsund Palestínumenn látið lífið. Ísraelska knattspyrnulandsliðið hefur fengið að halda áfram í keppnum sínum eins og ekkert hafi gerst og er í riðli með Noregi og Ítalíu í undankeppni HM 2026. Ítalía mætir Ísrael á hlutlausum velli í Debrecen í Ungverjalandi 8. september. Ísraelska liðið mætir síðan til Noregs í október. Í Noregi hafa margir krafist þess að norska karlalandsliðið neiti að spila þennan leik við Ísrael en norska knattspyrnusambandið segir að það sé ekki rétta leiðin. Í staðinn ætlar norska knattspyrnusambandið að gefa allan hagnað að sölu miða á Ísraelsleikinn til góðgerðasamtaka á Gaza ströndinni. L’AIAC (association des entraîneurs italiens) a officiellement transmis une requête à la fédération italienne de football afin qu’elle pousse auprès de l’UEFA et de la FIFA pour bannir Israël des compétitions internationales.@Agenzia_Ansa pic.twitter.com/bzK3wymtiC— Joueurs IT 🇮🇹 (@JoueursItalia) August 19, 2025
FIFA UEFA Ítalski boltinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira