Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. ágúst 2025 07:45 Suleyman hefur áhyggjur af þróun mála og vill grípa til aðgerða. Getty/Leigh Vogel Mustafa Suleyman, sem fer fyrir þróun gervigreindar hjá Microsoft, hefur áhyggjur af auknum fjölda tilvika þar sem einstaklingar virðast hafa farið í geðrof eftir að hafa átt samskipti við gervigreind. Suleyman tjáði sig um málið í röð færsla á samfélagsmiðlinum X, þar sem hann sagðist andvaka vegna gervigreindar sem virðist hafa sjálfsmeðvitund. Hugmyndin um slíka tækni sé þegar farin að hafa áhrif á samfélagið, jafnvel þótt gervigreindin sé enn langt frá því að ná þessu stigi. „Það er ekkert sem bendir til sjálfsmeðvitundar gervigreindar. En ef fólk upplifir að hún sé sjálfsmeðvituð, þá getur það trúað því að sú upplifun sé raunveruleg,“ segir hann. Erlendir miðlar hafa greint frá tilvikum þar sem fólk hefur farið í geðrof, það er að segja misst samband við raunveruleikann, eftir samskipti við gervigreind. BBC nefnir meðal annars dæmi um einstaklinga sem hafa myndað innilegt samband við tæknina eða upplifað að hafa öðlast ofurkrafta með notkun hennar. What I call Seemingly Conscious AI has been keeping me up at night - so let's talk about it. What it is, why I'm worried, why it matters, and why thinking about this can lead to a better vision for AI. One thing is clear: doing nothing isn't an option. 1/— Mustafa Suleyman (@mustafasuleyman) August 19, 2025 Sagt er frá manni að nafni Hugh, sem leitaði til ChatGTP eftir aðstoð þegar honum var sagt upp störfum. Hugh þótti brottreksturinn ómálefnalegur og var ekki lengi að fá viðurkenningu frá gervigreindinni, sem taldi honum á endanum trú um að hann gæti stórgrætt á bók og mynd um reynslu sína. ChatGPT tók þannig undir allt sem Hugh sagði, í stað þess að draga hann niður á jörðina, en þetta er einmitt það sem gervigreindin gerir; leiðir fólk áfram með því sem það vill heyra. Hugh bendir fólki á að festast ekki í viðjum tækninnar, heldur leita til fólks í raunveruleikanum. „Fyrirtæki eiga ekki að halda því fram eða auglýsa að gervigreindin þeirra sé sjálfsmeðvituð. Og gervigreindin á ekki heldur að gera það,“ segir Suleyman. „Þessi tækni er sannfærandi en hún er ekki raunveruleg,“ ítrekar prófessorinn Andrew McStay, höfundur bókarinnar Automating Empathy. „Hún finnur ekki til, hún skilur ekki, hún elskar ekki, hún hefur aldrei upplifað sársauka, aldrei skammast sín og jafnvel þótt hún hljómi þannig þá eru það aðeins fjölskylda, vinir og aðrir sem þú treystir sem hafa gert það. Talaðu við raunverulegt fólk.“ Hér má finna ítarlegri hugleiðingar Suleyman um málið. Gervigreind Tækni Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Sjá meira
Suleyman tjáði sig um málið í röð færsla á samfélagsmiðlinum X, þar sem hann sagðist andvaka vegna gervigreindar sem virðist hafa sjálfsmeðvitund. Hugmyndin um slíka tækni sé þegar farin að hafa áhrif á samfélagið, jafnvel þótt gervigreindin sé enn langt frá því að ná þessu stigi. „Það er ekkert sem bendir til sjálfsmeðvitundar gervigreindar. En ef fólk upplifir að hún sé sjálfsmeðvituð, þá getur það trúað því að sú upplifun sé raunveruleg,“ segir hann. Erlendir miðlar hafa greint frá tilvikum þar sem fólk hefur farið í geðrof, það er að segja misst samband við raunveruleikann, eftir samskipti við gervigreind. BBC nefnir meðal annars dæmi um einstaklinga sem hafa myndað innilegt samband við tæknina eða upplifað að hafa öðlast ofurkrafta með notkun hennar. What I call Seemingly Conscious AI has been keeping me up at night - so let's talk about it. What it is, why I'm worried, why it matters, and why thinking about this can lead to a better vision for AI. One thing is clear: doing nothing isn't an option. 1/— Mustafa Suleyman (@mustafasuleyman) August 19, 2025 Sagt er frá manni að nafni Hugh, sem leitaði til ChatGTP eftir aðstoð þegar honum var sagt upp störfum. Hugh þótti brottreksturinn ómálefnalegur og var ekki lengi að fá viðurkenningu frá gervigreindinni, sem taldi honum á endanum trú um að hann gæti stórgrætt á bók og mynd um reynslu sína. ChatGPT tók þannig undir allt sem Hugh sagði, í stað þess að draga hann niður á jörðina, en þetta er einmitt það sem gervigreindin gerir; leiðir fólk áfram með því sem það vill heyra. Hugh bendir fólki á að festast ekki í viðjum tækninnar, heldur leita til fólks í raunveruleikanum. „Fyrirtæki eiga ekki að halda því fram eða auglýsa að gervigreindin þeirra sé sjálfsmeðvituð. Og gervigreindin á ekki heldur að gera það,“ segir Suleyman. „Þessi tækni er sannfærandi en hún er ekki raunveruleg,“ ítrekar prófessorinn Andrew McStay, höfundur bókarinnar Automating Empathy. „Hún finnur ekki til, hún skilur ekki, hún elskar ekki, hún hefur aldrei upplifað sársauka, aldrei skammast sín og jafnvel þótt hún hljómi þannig þá eru það aðeins fjölskylda, vinir og aðrir sem þú treystir sem hafa gert það. Talaðu við raunverulegt fólk.“ Hér má finna ítarlegri hugleiðingar Suleyman um málið.
Gervigreind Tækni Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Sjá meira