Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Stefán Árni Pálsson skrifar 21. ágúst 2025 11:00 Of Monsters and Men hafa komið fram hjá öllum stærstu spjallþáttastjórnendum heimsins. Hljómsveitin Of Monsters and Men bar sigur úr býtum í Músíktilraunum árið 2010 þegar að meðlimir sveitarinnar voru um og yfir tvítugt. Boltinn rúllaði hratt og náði sveitin heimsathygli með útgáfu fyrstu plötunnar, My Head is an Animal ári síðar. Lítið hefur heyrst til sveitarinnar síðustu ár en síðasta plata þeirra, Fever Dream, kom út fyrir sex árum síðan. Nú er hins vegar ný plata væntanleg og tónleikaferðalag hefst í haust. Að því tilefni hittum við í Íslandi í dag þrjá af fimm meðlimum sveitarinnar í stúdíói þeirra í Garðabæ, Skarkala, og fórum yfir ferilinn. Meðlimir OMAM, eins og sveitin er oft kölluð, passa vel upp á hvort annað, sér í lagi þegar að hasarinn var mikill í árdaga sveitarinnar og heimsfrægðin bankaði að dyrum. Þá pössuðu þau upp á að halda jarðtengingu og gera enn en viðurkenna að vissulega hafi mörg súrrealísk móment einkennt þessi fyrstu ár. Til dæmis þegar að þau biðu eftir því að koma fram í spjallþætti Jay Leno og styttu stundirnar með að tala við fjölskyldur sínar á Facetime. Þá gerði spjallþáttastjórnandinn sér lítið fyrir og vinkaði familíunni. Milljarður í spilun Hljómsveitin hefur verið tilnefnd til ýmissa verðlauna, svo sem MTV Awards, Bilboard Music Awards og auðvitað Hlustendaverðlauna FM957, Bylgjunnar og X-ins. Lög sveitarinnar hafa heyrst í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og bíómyndum, svo sem The Secret Life of Walter Mitty, The Hunger Games, Sweet Tooth og Grey’s Anatomy. Það er óumdeilanlegt að fyrsti slagari sveitarinnar, Little Talks, er langvinsælasta lagið og braut nýverið þúsund milljóna múr Spotify. Já, það er búið að spila það rúmlega þúsund milljón sinnum. „Ég skil ekki alveg þessa tölu,“ segja meðlimir sveitarinnar í Íslandi í dag sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan. Ísland í dag Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Boltinn rúllaði hratt og náði sveitin heimsathygli með útgáfu fyrstu plötunnar, My Head is an Animal ári síðar. Lítið hefur heyrst til sveitarinnar síðustu ár en síðasta plata þeirra, Fever Dream, kom út fyrir sex árum síðan. Nú er hins vegar ný plata væntanleg og tónleikaferðalag hefst í haust. Að því tilefni hittum við í Íslandi í dag þrjá af fimm meðlimum sveitarinnar í stúdíói þeirra í Garðabæ, Skarkala, og fórum yfir ferilinn. Meðlimir OMAM, eins og sveitin er oft kölluð, passa vel upp á hvort annað, sér í lagi þegar að hasarinn var mikill í árdaga sveitarinnar og heimsfrægðin bankaði að dyrum. Þá pössuðu þau upp á að halda jarðtengingu og gera enn en viðurkenna að vissulega hafi mörg súrrealísk móment einkennt þessi fyrstu ár. Til dæmis þegar að þau biðu eftir því að koma fram í spjallþætti Jay Leno og styttu stundirnar með að tala við fjölskyldur sínar á Facetime. Þá gerði spjallþáttastjórnandinn sér lítið fyrir og vinkaði familíunni. Milljarður í spilun Hljómsveitin hefur verið tilnefnd til ýmissa verðlauna, svo sem MTV Awards, Bilboard Music Awards og auðvitað Hlustendaverðlauna FM957, Bylgjunnar og X-ins. Lög sveitarinnar hafa heyrst í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og bíómyndum, svo sem The Secret Life of Walter Mitty, The Hunger Games, Sweet Tooth og Grey’s Anatomy. Það er óumdeilanlegt að fyrsti slagari sveitarinnar, Little Talks, er langvinsælasta lagið og braut nýverið þúsund milljóna múr Spotify. Já, það er búið að spila það rúmlega þúsund milljón sinnum. „Ég skil ekki alveg þessa tölu,“ segja meðlimir sveitarinnar í Íslandi í dag sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan.
Ísland í dag Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira