Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. ágúst 2025 19:17 Búið er að negla plötur fyrir gatið á byggingunni þar sem hraðbankanum var rænt, með hjálp stolinnar gröfu, aðfaranótt þriðjudags í Mosfellsbæ. Vísir/Elín Margrét Mosfellsbær hefur afhent lögreglu myndefni úr eftirlitsmyndavélum bæjarins í tengslum við rannsókn á hraðbankaráni í bænum fyrr í vikunni. Rannsókn málsins er sögð á frumstigi en héraðsdómur hafnaði í morgun beiðni lögreglu um gæsluvarðhald yfir manni sem hún hefur grunaðan í málinu. Lögregla krafðist gæsluvarðhalds yfir karlmanni á fimmtugsaldri sem var handtekinn á þriðjudaginn vegna gruns um að hafa átt þátt í málinu en héraðsdómur hafnaði kröfunni í morgun. Lögregla hefur kært úrskurðinn til Landsréttar og er þess vænst að afstaða Landsréttar muni liggja fyrir síðdegis á morgun. Sjá einnig: Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Sami maður er einnig grunaður um rán í Hamraborg í fyrra, en ólíkt hraðbankaráninu í Mosfellsbæ hefur maðurinn játað hlutdeild í Hamraborgarmálinu. Lögregla vinnur meðal annars að því að nálgast myndefni úr öryggismyndavélum sem varpað geti ljósi á málið. Samkvæmt upplýsingum frá Mosfellsbæ hefur sveitarfélagið afhent lögreglu myndefni úr öryggismyndavélum sveitarfélagsins í tengslum við rannsókn málsins. „Mosfellsbær nýtir rafræna vöktun í stofnunum þar sem það er talið nauðsynlegt á grundvelli öryggis eða eignavörslu. Í gildi eru verklagsreglur um rafræna vöktun sem byggja á persónuverndarlögum og reglum Persónuverndar. Reglurnar kveða á um hvaða aðilar hafi aðgang að rafrænni vöktun og skoðun á efni sem eru forstöðumenn stofnana eða nánar tilgreindir starfsmenn sem eru þá jafnframt bundnir trúnaði um efnið og það sem þar kemur fram,” segir í svari bæjarins við fyrirspurn fréttastofu. Í tilkynningu frá lögreglu frá því fyrr í dag segir að rannsóknin sé á frumstigi og því sé ekki hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Þannig hafa ekki fengist svör frá lögreglu um það hvort hraðbankinn eða peningarnir sem í honum voru hafi fundist eða hvort fleiri hafi verið handteknir. Lögreglumál Mosfellsbær Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Peningum stolið í Hamraborg Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Lögregla krafðist gæsluvarðhalds yfir karlmanni á fimmtugsaldri sem var handtekinn á þriðjudaginn vegna gruns um að hafa átt þátt í málinu en héraðsdómur hafnaði kröfunni í morgun. Lögregla hefur kært úrskurðinn til Landsréttar og er þess vænst að afstaða Landsréttar muni liggja fyrir síðdegis á morgun. Sjá einnig: Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Sami maður er einnig grunaður um rán í Hamraborg í fyrra, en ólíkt hraðbankaráninu í Mosfellsbæ hefur maðurinn játað hlutdeild í Hamraborgarmálinu. Lögregla vinnur meðal annars að því að nálgast myndefni úr öryggismyndavélum sem varpað geti ljósi á málið. Samkvæmt upplýsingum frá Mosfellsbæ hefur sveitarfélagið afhent lögreglu myndefni úr öryggismyndavélum sveitarfélagsins í tengslum við rannsókn málsins. „Mosfellsbær nýtir rafræna vöktun í stofnunum þar sem það er talið nauðsynlegt á grundvelli öryggis eða eignavörslu. Í gildi eru verklagsreglur um rafræna vöktun sem byggja á persónuverndarlögum og reglum Persónuverndar. Reglurnar kveða á um hvaða aðilar hafi aðgang að rafrænni vöktun og skoðun á efni sem eru forstöðumenn stofnana eða nánar tilgreindir starfsmenn sem eru þá jafnframt bundnir trúnaði um efnið og það sem þar kemur fram,” segir í svari bæjarins við fyrirspurn fréttastofu. Í tilkynningu frá lögreglu frá því fyrr í dag segir að rannsóknin sé á frumstigi og því sé ekki hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Þannig hafa ekki fengist svör frá lögreglu um það hvort hraðbankinn eða peningarnir sem í honum voru hafi fundist eða hvort fleiri hafi verið handteknir.
Lögreglumál Mosfellsbær Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Peningum stolið í Hamraborg Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira