Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2025 11:00 Richarlison skoraði tvö mörk gegn Burnley í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Eftir það fóru eflaust fleiri Fantasy-spilarar að renna hýru auga til hans. epa/NEIL HALL Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, fóru yfir stöðu mála og möguleikana fyrir 3. umferðina í síðasta þætti. Fantasýn er hlaðvarp í umsjón þeirra Alberts Þórs Guðmundssonar og Sindra Kamban sem kemur út eftir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni. Í síðasta þætti fóru strákarnir yfir ýmsa kosti sem eru í stöðunni fyrir 3. umferðina sem hefst á laugardaginn. Þeir veltu því meðal annars fyrir sér hvort það væri fýsilegt að vera með Richarlison, framherja Tottenham, í liðinu sínu. Spurs hefur farið vel af stað á tímabilinu og unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni án þess að fá á sig mark. Richarlison hefur byrjað báða leikina og skoraði tvívegis í 3-0 sigri á nýliðum Burnley í 1. umferðinni. Þrátt fyrir það er Albert efins um að Richarlison sé góður kostur í Fantasy. „Richarlison, ég myndi vara við honum. Hann er að byrja vel en nú er búið að velja brasilíska landsliðið og hann er að fara í landsleikjahlé eftir næsta leik. Og það er oft snúið þegar menn eru að koma úr þeim hléum,“ sagði Albert. „Þessir Suður-Ameríkumenn fá oftar en ekki takmarkaðar mínútur í fyrsta leik eftir landsleikjahlé og hann er með ansi góðan varamann sem er bara að bíða eftir að fá mínútur fyrir hann og það þarf að koma [Dominic] Solanke einhvern veginn inn. Það kæmi mér ekkert á óvart að Richarlison byrji næsta leik en ég held að Solanke verði í byrjunarliðinu í næsta leik eftir landsleikjahlé.“ Spurs á nokkuð hagstæða leiki framundan og Albert hvetur Fantasy-spilara frekar til að horfa til Brennans Johnson og Mohammed Kudus þótt hann sé líklegri til að skila stoðsendingum en mörkum. Albert nefndi einnig Pedro Porro og Pape Sarr sem mögulega kosti úr liði Tottenham. Næsti leikur Tottenham er gegn Bournemouth á heimavelli á laugardaginn. Í fyrsta leik eftir landsleikjahléið mætir Tottenham svo West Ham United á útivelli, 13. september. Hlusta má á Fantasýn í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Strákarnir í Fantasýn gefa íslenskum Fantasy spilurum góð ráð fyrir komandi umferð í nýjasta þætti sínum og eitt stærsta spurningamerkið er í kringum framtíð stjórstjörnu Liverpool í Fantasy leiknum. 28. ágúst 2025 07:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Fantasýn er hlaðvarp í umsjón þeirra Alberts Þórs Guðmundssonar og Sindra Kamban sem kemur út eftir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni. Í síðasta þætti fóru strákarnir yfir ýmsa kosti sem eru í stöðunni fyrir 3. umferðina sem hefst á laugardaginn. Þeir veltu því meðal annars fyrir sér hvort það væri fýsilegt að vera með Richarlison, framherja Tottenham, í liðinu sínu. Spurs hefur farið vel af stað á tímabilinu og unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni án þess að fá á sig mark. Richarlison hefur byrjað báða leikina og skoraði tvívegis í 3-0 sigri á nýliðum Burnley í 1. umferðinni. Þrátt fyrir það er Albert efins um að Richarlison sé góður kostur í Fantasy. „Richarlison, ég myndi vara við honum. Hann er að byrja vel en nú er búið að velja brasilíska landsliðið og hann er að fara í landsleikjahlé eftir næsta leik. Og það er oft snúið þegar menn eru að koma úr þeim hléum,“ sagði Albert. „Þessir Suður-Ameríkumenn fá oftar en ekki takmarkaðar mínútur í fyrsta leik eftir landsleikjahlé og hann er með ansi góðan varamann sem er bara að bíða eftir að fá mínútur fyrir hann og það þarf að koma [Dominic] Solanke einhvern veginn inn. Það kæmi mér ekkert á óvart að Richarlison byrji næsta leik en ég held að Solanke verði í byrjunarliðinu í næsta leik eftir landsleikjahlé.“ Spurs á nokkuð hagstæða leiki framundan og Albert hvetur Fantasy-spilara frekar til að horfa til Brennans Johnson og Mohammed Kudus þótt hann sé líklegri til að skila stoðsendingum en mörkum. Albert nefndi einnig Pedro Porro og Pape Sarr sem mögulega kosti úr liði Tottenham. Næsti leikur Tottenham er gegn Bournemouth á heimavelli á laugardaginn. Í fyrsta leik eftir landsleikjahléið mætir Tottenham svo West Ham United á útivelli, 13. september. Hlusta má á Fantasýn í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Strákarnir í Fantasýn gefa íslenskum Fantasy spilurum góð ráð fyrir komandi umferð í nýjasta þætti sínum og eitt stærsta spurningamerkið er í kringum framtíð stjórstjörnu Liverpool í Fantasy leiknum. 28. ágúst 2025 07:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Strákarnir í Fantasýn gefa íslenskum Fantasy spilurum góð ráð fyrir komandi umferð í nýjasta þætti sínum og eitt stærsta spurningamerkið er í kringum framtíð stjórstjörnu Liverpool í Fantasy leiknum. 28. ágúst 2025 07:01