Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2025 13:45 Logi Einarsson, menningarráðherra. Vísir/Vilhelm Logi Einarsson, menningarráðherra, segir skipun sonar Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra, í stöðu formanns nefndar um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hér á landi hafa verið faglega. Hann sagðist þó skilja áhuga fjölmiðla og fólks á skipuninni. „Staðreyndin er hins vegar sú að ég er búinn að þekkja Jónas í talsverðan tíma. Hann er auðvitað fullorðinn maður og ég er búinn að þekkja hann lengur en heilbrigðisráðherra.“ Logi sagðist í samtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann, að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, vita hvernig Jónas ynni og að hann treysti Jónasi fullkomlega. Jónas Már Torfason, áðurnefndur sonur heilbrigðisráðherra, er lögmaður sem býr í Danmörku og starfar á lögmannsstofunni Plesner. Sjá einnig: Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf „Hann er afskaplega fær lögfræðingur. Hann er góður í stjórnsýslu og með bakgrunn í fjármálum, þannig að ég held að hann sé akkúrat rétti maðurinn og hann hafði svipaða sýn og ég.“ Logi telur mikilvægt að nefndin starfi hnökralaust svo kvikmyndaiðnaðurinn hér á landi geti gengið áfram og að á sama tíma sé gengið í skugga um að fjármálum ríkisins sé vel varið. „Þetta var mín niðurstaða eftir faglegar vangaveltur.“ Hann sagði ráðninguna alls ekki tengjast því að Alma væri heilbrigðisráðherra Samfylkingarinnar og ítrekaði að störf nefndarinnar kæmu heilbrigðismálum ekkert við. Það að Jónas sé búsettur í Danmörku muni ekki koma niður á störfum nefndarinnar. Það sé auðvelt að vinna þá vinnu sem nefndinni er ætlað milli svæða með nýrri tækni, eins og þekkist vel. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Kvikmyndagerð á Íslandi Samfylkingin Stjórnsýsla Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
„Staðreyndin er hins vegar sú að ég er búinn að þekkja Jónas í talsverðan tíma. Hann er auðvitað fullorðinn maður og ég er búinn að þekkja hann lengur en heilbrigðisráðherra.“ Logi sagðist í samtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann, að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, vita hvernig Jónas ynni og að hann treysti Jónasi fullkomlega. Jónas Már Torfason, áðurnefndur sonur heilbrigðisráðherra, er lögmaður sem býr í Danmörku og starfar á lögmannsstofunni Plesner. Sjá einnig: Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf „Hann er afskaplega fær lögfræðingur. Hann er góður í stjórnsýslu og með bakgrunn í fjármálum, þannig að ég held að hann sé akkúrat rétti maðurinn og hann hafði svipaða sýn og ég.“ Logi telur mikilvægt að nefndin starfi hnökralaust svo kvikmyndaiðnaðurinn hér á landi geti gengið áfram og að á sama tíma sé gengið í skugga um að fjármálum ríkisins sé vel varið. „Þetta var mín niðurstaða eftir faglegar vangaveltur.“ Hann sagði ráðninguna alls ekki tengjast því að Alma væri heilbrigðisráðherra Samfylkingarinnar og ítrekaði að störf nefndarinnar kæmu heilbrigðismálum ekkert við. Það að Jónas sé búsettur í Danmörku muni ekki koma niður á störfum nefndarinnar. Það sé auðvelt að vinna þá vinnu sem nefndinni er ætlað milli svæða með nýrri tækni, eins og þekkist vel.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Kvikmyndagerð á Íslandi Samfylkingin Stjórnsýsla Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira