Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2025 09:57 Ólafur Þór Hauksson og Jón Óttar Ólafsson. Vísir Starfsmaður Héraðssaksóknara sem er með stöðu sakbornings í PPP málinu svokallaða, vann um árabil á sama tíma fyrir bæði Sérstakan saksóknara og svo Héraðssaksóknara og PPP. Hann er tölvusérfræðingur, heitir Heiðar Þór Guðnason, og vinnur enn hjá Héraðssaksóknara. Hann var kallaður til yfirheyrslu hjá Lögreglunni á Suðurlandi í sumar, sem fer með rannsókn á því hvernig gögnum var lekið frá embætti sérstaks saksóknara til PPP. Í frétt Morgunblaðsins segir að Heiðar Þór hafi unnið fyrir Opin kerfi og verið verktaki hjá sérstökum saksóknara. Hann hafi þó verið ráðinn þangað í fulla vinnu í árslok 2012. Þá segir í frétt Mbl að miðillinn hafi heimildir fyrir því að hann sé ekki í leyfi, þótt hann hafi stöðu sakbornings hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Sjá einnig: Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Málið má rekja til þess að í vor var fjallað um það í Kveik á Rúv að tveir fyrrverandi starfsmenn saksóknaraembættisins, þeir Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Haukur Gunnarsson, hafi hætt hjá embættinu í lok árs 2011 og stofnað njósnafyrirtækið PPP sf. Voru þeir taldir hafa stolið gögnum frá embættinu. Kært var fyrir þennan meinta stuld en málið var fellt niður af Ríkissaksóknara. „Þetta var fyrir opnum tjöldum“ Í viðtali við Frosta Logason á Brotkasti í maí sagði Jón Óttar frá því að Heiðar Þór hefði unnið fyrir bæði PPP og sérstakan saksóknara fyrir opnum tjöldum. „Við vorum að vinna fyrir Ólaf sjálfan og þetta vissu allir, þetta var fyrir opnum tjöldum. Og ekkert leyndarmál. Tölvumaðurinn sem vann fyrir PPP var Heiðar Þór Guðnason aðaltölvumaðurinn hjá Sérstökum saksóknara. IT-gaur. Hann sá ekki bara um tölvukerfið heldur gögnin,“ sagði Jón Óttar í maí og sagði að Heiðar Þór gerði það enn. Hann sagði Heiðar Þór hafa verið aðaltæknimanninn í tölvukerfi sem allir hafi notað til að rannsaka tölvupósta. Hann hafi séð um öll þau gögn og það sem meira var, hann hafði aðgengi að öllum tölvum. Lögreglumál Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Lögreglan Tengdar fréttir Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari telur að fyrrverandi starfsmenn embættis sérstaks saksóknara hafi afritað gögn er vörðuðu símhleranir á tímabilinu 2009 til fyrri hluta árs 2012. Hann segir að á þeim tíma hafi fáum málum sem embættið hafði með höndum verið endanlega lokið og gögnunum þess vegna ekki verið eytt. 30. júní 2025 11:29 Jón Óttar kærir Ólaf Þór fyrir rangar sakargiftir Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður og fyrrum eigandi PPP, hefur kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum hans í tengslum við vinnu á vegum PPP á þrotabúi Milestone árið 2011 til 2012. Greint er frá kærunni í Morgunblaðinu í dag. 13. júní 2025 06:27 Krefur Ríkisútvarpið um leiðréttingu Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sent Ríkisútvarpinu formlega beiðni um leiðréttingu á meintum rangfærslum sem voru viðhafðar í þætti Kveiks á RÚV þann 29. apríl síðastliðinn, og hafi síðan verið endurteknar í öðrum miðlum. 4. júní 2025 12:43 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Sjá meira
Hann var kallaður til yfirheyrslu hjá Lögreglunni á Suðurlandi í sumar, sem fer með rannsókn á því hvernig gögnum var lekið frá embætti sérstaks saksóknara til PPP. Í frétt Morgunblaðsins segir að Heiðar Þór hafi unnið fyrir Opin kerfi og verið verktaki hjá sérstökum saksóknara. Hann hafi þó verið ráðinn þangað í fulla vinnu í árslok 2012. Þá segir í frétt Mbl að miðillinn hafi heimildir fyrir því að hann sé ekki í leyfi, þótt hann hafi stöðu sakbornings hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Sjá einnig: Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Málið má rekja til þess að í vor var fjallað um það í Kveik á Rúv að tveir fyrrverandi starfsmenn saksóknaraembættisins, þeir Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Haukur Gunnarsson, hafi hætt hjá embættinu í lok árs 2011 og stofnað njósnafyrirtækið PPP sf. Voru þeir taldir hafa stolið gögnum frá embættinu. Kært var fyrir þennan meinta stuld en málið var fellt niður af Ríkissaksóknara. „Þetta var fyrir opnum tjöldum“ Í viðtali við Frosta Logason á Brotkasti í maí sagði Jón Óttar frá því að Heiðar Þór hefði unnið fyrir bæði PPP og sérstakan saksóknara fyrir opnum tjöldum. „Við vorum að vinna fyrir Ólaf sjálfan og þetta vissu allir, þetta var fyrir opnum tjöldum. Og ekkert leyndarmál. Tölvumaðurinn sem vann fyrir PPP var Heiðar Þór Guðnason aðaltölvumaðurinn hjá Sérstökum saksóknara. IT-gaur. Hann sá ekki bara um tölvukerfið heldur gögnin,“ sagði Jón Óttar í maí og sagði að Heiðar Þór gerði það enn. Hann sagði Heiðar Þór hafa verið aðaltæknimanninn í tölvukerfi sem allir hafi notað til að rannsaka tölvupósta. Hann hafi séð um öll þau gögn og það sem meira var, hann hafði aðgengi að öllum tölvum.
Lögreglumál Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Lögreglan Tengdar fréttir Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari telur að fyrrverandi starfsmenn embættis sérstaks saksóknara hafi afritað gögn er vörðuðu símhleranir á tímabilinu 2009 til fyrri hluta árs 2012. Hann segir að á þeim tíma hafi fáum málum sem embættið hafði með höndum verið endanlega lokið og gögnunum þess vegna ekki verið eytt. 30. júní 2025 11:29 Jón Óttar kærir Ólaf Þór fyrir rangar sakargiftir Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður og fyrrum eigandi PPP, hefur kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum hans í tengslum við vinnu á vegum PPP á þrotabúi Milestone árið 2011 til 2012. Greint er frá kærunni í Morgunblaðinu í dag. 13. júní 2025 06:27 Krefur Ríkisútvarpið um leiðréttingu Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sent Ríkisútvarpinu formlega beiðni um leiðréttingu á meintum rangfærslum sem voru viðhafðar í þætti Kveiks á RÚV þann 29. apríl síðastliðinn, og hafi síðan verið endurteknar í öðrum miðlum. 4. júní 2025 12:43 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Sjá meira
Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari telur að fyrrverandi starfsmenn embættis sérstaks saksóknara hafi afritað gögn er vörðuðu símhleranir á tímabilinu 2009 til fyrri hluta árs 2012. Hann segir að á þeim tíma hafi fáum málum sem embættið hafði með höndum verið endanlega lokið og gögnunum þess vegna ekki verið eytt. 30. júní 2025 11:29
Jón Óttar kærir Ólaf Þór fyrir rangar sakargiftir Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður og fyrrum eigandi PPP, hefur kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum hans í tengslum við vinnu á vegum PPP á þrotabúi Milestone árið 2011 til 2012. Greint er frá kærunni í Morgunblaðinu í dag. 13. júní 2025 06:27
Krefur Ríkisútvarpið um leiðréttingu Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sent Ríkisútvarpinu formlega beiðni um leiðréttingu á meintum rangfærslum sem voru viðhafðar í þætti Kveiks á RÚV þann 29. apríl síðastliðinn, og hafi síðan verið endurteknar í öðrum miðlum. 4. júní 2025 12:43